Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 38

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 38
18 TILRAUN DR. HEIDEGGERS EIMREIÐIN eftir svari, skjökti dr. Hei- degger þvert yfir gólfið og kom aftur með bókina miklu, bundna í svart leðurband, er að almanna rómi var að sjálf- sögðu talin töfraskrudda. Hann opnaði silfurspennurnar, fletti sundur bókinni, og tók út úr henni rós, eða eitthvað, sem hafði eitt sinn verið rós, þótt grænu blöðin og fagurrauðu krónublöðin hefðu nú tekið á sig brúnan blæ, og hið aldna blóm virtist ætla að molna og verða að dufti í höndum doktorsins. »Þessi rós«, mælti dr. Hei- degger, og stundi við, »þetta visna, skrælnaða blóm stóð í fullu skrúði fyrir fimtíu árum. Það var gjöf frá Sylvíu Ward, sem myndin er af, sem hangir þarna á veggnum, og ætlan mín var að bera það á brjósti mér við brúðkaup okkar. í fimtíu og fimm ár hefur það verið vandlega geymt milli blaðanna í þessari gömlu bók. Nú vil ég spyrja, munduð þið telja mögulegt, að þessi hálfrar aldar gamla rós gæti nokkru sinni blómgast af nýju?* »Hvaða vitleysa!« mælti Wycherly ekkja og hnyktiönug- lega til höfðinu. »Þér gætuðal- veg eins spurt, hvort hrukkótt andlit gamallar konu gæti nokkru sinni náð aftur blóma sínum*. »Takið eftir!« svaraði dr. Heidegger. Hann tók lokið af kerinu og fleygði fölnuðu rósinni niður í vatnið, er í því var. I fyrstu flaut hún eins og fys á yfir- borði vökvans, og var ekki að sjá, að hún drykki í sig neina vætu. En ekki leið þó á löngu áður en breytingar varð vart. Hin skorpnu, þurru krónublöð tóku að hreyfast, og varpaði á þau æ skýrari fagurrauðum blæ, svo sem blómið væri að lifna við úr dauðadvala; hinn granni stilk- ur með greinum og blöðum varð alt grænt að lit, og þarna gaf að líta hina hálfrar aldar gömlu rós jafn ferska og er Sylvía Ward hafði í fyrstu gefið hana elskhuga sínum. Rósin var tæplega fullsprungin út, því að sum fínu rósablöðin hálflok- uðust mjúklega utan um tvo eða þrjá glitrandi daggardropa. »Þetta er vissulega blekk- ing, prýðisvel af hendi Ieyst«, mæltu kunningjar doktorsins, án þess þó að vera neitt sér- lega hrifnir, því að þeir þótt- ust hafa séð sjónhverfingamenn leysa af hendi enn furðulegri hluti. »En segðu okkur, hvernig fórstu að þessu?« »Hafið þið aldrei heyrtgetið um Æskulindina?* spurði dr. Heidegger, »Æskulindina, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.