Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 50

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 50
30 REIKNINGAR ÍSLENZKA RÍKISINS eimreiðin greidd var, hafi verið talin með föstum lánum í landsreikn- ingi árið áður. Það á að skera úr um færslu þessarar upphæðar, og þá jafnframt, hvort tekjuafgangur ríkissjóðs þetta ár er liðl. 5 milj. eða liðl. 4ll2 milj., í hvorum skuldaflokknum (lausar skuldir eða föst lán) upphæðin var talin á efnahagsskýrslu fyrra árs. Svar ráðherra við athugasemdinni hljóðar svo (Landsr. 1925, bls. 91): »Það er álitamál, hvort rétt hafi verið að telja þetta Ián með »föstum« þ. e. samningsbundnum lánum í eignaskýrslu 1924, þar sem lánið var þá alt fallið í gjalddaga, vegna þess að lánssamningurinn hafði verið alveg vanhaldinn*. Tillögur endurskoðenda um þetta eru á þessa leið (Landsr. 1925, bls. 99): »Gefur ekki tilefni til úrskurðar*. Endirinn verður því sá, að eigi er unt að ákveða, hvort tekjuafgangur sé í raun og veru J/2 milj. króna minni en reksturreikningur sýnir, eða eins og þar er talið. Ráðherra telur það álitamál, en yfirskoðunarmönnum gefst ekki tilefni til úrskurðar eða frekari greinargerðar um þetta atriði. Það er eftirtektarverðast í meðferð þessa máls, að eigi er um það rætt, hvort upphæðin sé raunveruleg rekstursútgjöld, en það aetti þó að skera úr um færslu hennar, en eigi hitt, hvort skuldin, sem greidd var, hafði verið talin lausaskuld eða eigi í efnahagsskýrslu. Skiftir slíkt ekki máli í þessu sambandi, ef reikningarnir væru færðir eftir réttum reglum. Sýnir þetta dæmi ljóslega, hve niðurstöður landsreikningsins (þ. e. a. s. rekstursreikningsins) hafa verið ótryggar og nær því af handahófi. Nefna mætti dæmi um svipuð mistök frá ýmsum tímum, en eigi er ástæða eða rúm til slíks. Nú hefur verið minst á rekstursreikninginn, og sýnt fram á, að svo sem honum hefur verið hagað, ber hann eigi nafn með réttu og sýnir eigi rekstursniðurstöðu þjóðarbúsins. Enn er þó ótalinn annar höfuðgalli reiknings þessa, og verður eigi hjá því komist að minnast hans í þessu sambandi. Þeirri venju hefur verið fylgt að telja eigi til tekna eða gjalda annað en inn- eða útborganir í sjálfan ríkissjóðinn. Af þessari aðferð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.