Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 52
32 REIKNINGAR ISLENZKA RÍKISINS eimreiðin verzlunar, og færðar á sjóðreikning eingöngu. Sá hluti tekna Áfengisverzlunarinnar á árinu 1926, sem innborgaður var í rík- issjóðinn 1927, verður því aldrei talinn með tekjum ríkisins > rekstursreikningi þess. Hefur hér einnig verið brotin sú regla að telja tekjur ríkisstofnana á rekstursreikningi ríkisins, er þær innborgast, og afleiðingin orðið sú, að upphæð þessi kom aldrei fram á rekstursreikningi. Færslan 1927 er út af fyrir sig rétt, og hefði eigi valdið neinni röskun, ef rétt hefði verið fært 1926, og tekjur verzlunarinnar allar færðar á rekstursreikning það ár, en sá hluti þeirra, sem ekki var þá þegar innborgaður, semskuld Afengisverzlunarinnar við ríkissjóð. 2. 1 landsreikningi fyrir árið 1925 eru símatekjur taldar liðl. kr. 1.468 þús., en samkvæmt reikningi landssímans fyrir það ár eru tekjur hans liðl. kr. 1.429 þús. í landsreikningi eru innborganir frá landssímanum taldar tekjur hans, en í símareikningnum eru taldar hinar raunverulegu tekjur símans það ár. Upphæðin í landsreikningum verður hærri vegna þess, að meira er borgað inn af eftirstöðvum fyrra árs hjá landssírnanum. I landsreikningi 1929 eru símatekjur taldar kr. 165 þús- undum lægri en í reikningi símans, eða sem nemur eftir- stöðvum af tekjum ársins, og stafar mismunurinn af því, að upphæð þessi var eigi innborguð um áramót. Af dæmum þessum verður ljóst, að allar tekjur eru eigi færðar á landsreikning á því ári, sem þeirra er af/að. Er reikningsfærslu þessari þann veg farið, að ekkert einkafyrir- tæki, sem sæmilega bókfærslu hefur, mundi telja slíkt full- nægjandi. Verða engin eðlileg rök færð fyrir því, að öðruvísi þurfi að haga reikningum ríkisins í þessu atriði en annara stofnana. Tekjur símans eru tekjur ríkisins, og ber að telja þær á ríkisreikningi þess árs, sem þeirra er aflað á, enda þótt einhver hluti þeirra hafi eigi verið innborgaður í sjálfan ríkissjóðinn, þegar reikningar eru gerðir upp. Sama máli gegnir um tekjur annara þeirra stofnana, sem beinlínis eru reknar fyrir reikning ríkissjóðs og honum til hagsmuna. Sumir kunna að álíta, að slælega mundi gengið fram um innheimtu teknanna í ríkissjóðinn, ef telja bæri þær á reksturs- reikningi, þótt eigi væru að fullu innborgaðar í ríkissjóðinn sjálfan. Verði umbótatillögum þeim, sem nefndar eru hér á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.