Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 66

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 66
46 í EFTIRLEIT EIMRElÐItf heldur skildu þá eftir á Hlíðardal og fylgdu svo símalínunni ofan í Reykjahlið; komu ekki þangað fyr en um nóttina. Þegar Benedikt fór að leiðast að liggja í fönninni, án þess að vita hvað veðrinu leið eða tímanum, tók hann að grafa sig upp í gegnum skaflinn og troða snjóinn undir sig; reif hundurinn sig upp og áfram með honum. En óralengi voru þeir að áður upp úr sæi. Langaði þá Benedikt mest til að stinga sér niður í fönnina aftur, því þá var enn iðulaus stór- hríð. En það gat orðið örðugra síðar, ef slíkt veður héldist marga daga, að komast í húsaskjól og ná sér í næringu. Réðst hann því til ferðar og var það 22. dez., einhverntíma á þeim degi. En þá var kominn í kaf stafurinn, sem sýna átti stefnuna á Hrauntagl. — A meðan blaut fötin voru að frjósa, gætti Benedikt þess vandlega að hreyfa sig sem mest um liðamót, svo að honum yrði ekki eins stirt um gang þeirra vegna. Og ekki hafði hann langt farið, er skegg það, er hann hafði á efri vör, fraus svo fyrir vit honum, að hann átti örðugt með að anda; brá hann þá hníf sínum, er var þó bitlítill, og sneið af sér skeggið. Var það ekki sársaukalaust, en léttara varð honum um andardráttinn á eftir. A litlum melhól, skamt sunnan við Hrauntagl, áttaði hann sig. og gekk því vel að finna kofann og komast þar inn. Ætlaði hann þá fyrst að kveikja á »prímus«, en tókst það ekki, því eldspíturnar voru blautar. Þurkaði hann þær þá innan klæða á sér berum og gat að því búnu kveikt og hitað sér kaffi. Einnig át hann, en ekki voru þó matarbirgðirnar miklar þar. Átti hann þá eftir fjóra ketbita og drjúgt af sméri. Fór honum nú að líða vel eftir ástæðum, og þornuðu föt hans við »prímus«-logann. Buxur hans höfðu brostið sundur frosnar, eftir að hann kom úr fönninni, og stagaði hann nú þær rifur saman. — Um nóttina svaf hann »eins og selur« og hafði ullarteppi sér til skjóls. Að morgni 23 dez. var frost og bjartviðri. Fór þá Benedikt austur að Jökulsá í því trausti að rekið væri í hana, svo hann kæmist heim í Grímsstaði. En áin var auð og sneri hann við það aftur og á leið suður eftir að vitja kindanna. Fann þá tvær til viðbótar og tafðist svo við að koma þeim í áttina og í veg fyrir hinar, að tími vanst eigi til annars. Fór hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.