Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 68
í EFTIRLEIT EIMREIÐIN 48 þær stórhríðar, sem þá höfðu yfir dunið. Var hann ókalinn og vonum hressari eftir svo langa og stranga útivist, einn síns liðs í óbygðum, í stórhríðum og skammdegi. Þennan sama dag, 26. dez., höfðu komið menn sunnan úr sveitinni út í Reykjahlíð, þar sem símastöðin er, til að leita frétta af ferðum Benedikts, og þegar þær fengust litlar sem engar var ákveðið að fara að leita hans annan dag þar frá, 28. dez., ef hann yrði þá enn ókominn, og búa sig þá vel út með hjálpargögn, s. s. sleða, skjólföt, hitunartæki o. fl. Var því ekki gert aðvart frá Reykjahlíð suður í sveitina strax er Benedikt kom. — En þegar að morgni þ. 27. brugðu menn við suður í sveitinni og fóru þaðan beint austur á fjöll að leita hans, degi á undan sammæltum mönnum úti í sveitinni. Þetta fréttist að Reykjahlíð þann sama dag, og fór þá maður þaðan austur á eftir þeim. Hittust þeir í Krókmel morguninn eftir, og þar voru kindurnar fyrir allar saman; komu þeir svo með þær til baka ofan í sveit og gerðu forustusauðnum skó að ganga á að austan, því svo var hann sárfættur orðinn. Lýkur hér frásögninni af þessari ferð Benedikts, en tvaer eftirleitarferðir segist hann hafa farið verri en þessa eða meiri svaðilfarir. I annari þeirra fann hann nær 30 kindur og komst þá út í »sæluhús« við svo illan leik — í stórhríð auðvitað — að hann var víða orðinn ber, því fötin höfðu frosið svo og brostið sundur. Varð hann að grafa sig í fönn öðru hvoru til að þíða fötin og brjótast svo áfram nokkurn spöl, meðan þau voru að stokkfrjósa aftur. Rétt eftir að hann kom í »sælu* húsið* var kallað af austurbakka árinnar, hljóp þá Benedikt út og heldur fáklæddur þó. Voru þar komnir tveir menn heiman frá Grímsstöðum að vitja hans og færa honum mat. En áin var ófær bæði ferju og gangandi manni, því hún var uppbólgin af lítt frosnu krapi. Þó lagði annar þeirra Gríms- staða-manna á ána, á skíðum, þrátt fyrir mótmæli og aðvar- anir frá Benedikts hálfu. Enda var hann skamt frá landinu kominn er krapið fór af stað og rak hann með því undan straumi 1 —1!/2 km.; þá settist það að á eyri í austanverðri ánni, og var þá sá maður úr mesta háskanum sloppinn. Fór þá félagi hans heim í Grímsstaði að fá menn til hjálpar. En Benedikt beið þar á vesturbakkanum og fékk ekki að gert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.