Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 74

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 74
54 Á MÓTUM TVEGGJA ÁRÞÚSUNDA EIMREIÐIN Newton lávaröur, fulltrúi brezka þingsins á alþingishátiöinni. Marks lávaröur, fulltrúi brezka þingsins á alþingishátíðinni. Sir R. Hamilton þingmaöur, fulltrúi brezka þingsins á alþingishátíöinni. stöðu við velferð ríkisins, að það er ekki nema eðlilegt þótt sterkir skap- menn í stjórnarsessi taki að fara fremur að eigin vilja en þingviljá, svo að úr verði jafnvel einræði, eins og svo mörg dæmi eru til síðasta ára- tuginn. Þingræði nútímans verður fyrir árásum úr ýmsum áttum, frá facistum jafnt sem kommúnistum, íhaldsmönn- um jafnt sem sósíaldemokrötum, eins og meðal annars hefur komið í ljós nú alveg nýlega af undirtektum þessara síðarnefndu flokka í Englandi undir einræðis- og yfir-stjórnartillögur sósíaldemokratans Sir Oswalds Mosleys. Vér þurfum heldur ekki að leita lengi á íslenzka þjóðmálasviðinu til þess að sjá, að margt af því, sem fundið er íslenzku þingræði til foráttu, er á rök- um bygt. Því þó að það sé ef til vill fullhart að orði kveðið, sem Sigurður fyrv. sýslumaður Þórðarson segir í bók sinni, Nýi sáttmáli, »að keppnin um fjárráðin, löngunin til að bragða á réttunum, sem farið er með, þó að ekki megi það, síðan að nærast á þeim, þar eftir að fylla sig á þeim og síðast að fá aldrei nægju sína af þeim«, sé það, sem skapi íslenzka þingflokka, þá sýna störf þingsins sum og umræður þar, að það er ekki ætíð velferð ríkisins, sem látin er sitja í fyrirrúmi á kvartmiljón króna þingi því, sem þjóðin kostar árlega. Alþingi Islendinga hefur á þessu nýliðna ári verið viðurkent elzta þjóð- þing í heimi. Það hefur verið gert af fulltrúum stórveldanna, sem hér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.