Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 78

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 78
58 Á MÓTUM TVEGGJA ÁRÞÚSUNDA eimreiðin síðastl., en þau voru þessi: »Þegar þetta mikla áfall, sem landið hefur orðið fyrir með lokun Islandsbanka, er liðið hjá, vil ég vona, að upp úr rústunum rísi ný og öflug stofnun til mikillar farsældar fyrir þessa þjóð og atvinnuvegi hennar«. Þau eru önnur tíðindi merk frá liðna árinu, að landslýðurinn — og umheimurinn — hefur verið fræddur um það af allmiklu kappi, í fyrsta lagi, að tolltekjur landsins séu veð- settar fyrir enska láninu frá 1921 og í öðru lagi, að allar eignir ríkisins, smáar og stórar, séu nú bundnar vegna enska lánsins frá 1930. Með feitu letri hefur grein sú úr enska lánssamningnum frá 1921, þar sem þess er getið, að tolltekjurnar séu bundnar meðan Iánið sé ekki greitt, verið prentuð á fremstu síðu stjórnar- blaðsins hvað eftir annað. Vafalaust er það sannleiksást blaðsins, sem hefur orðið stjórnvizkunni yfirsterkari, þu‘ vera má að hyggilegra hefði verið að lítvega í kyrþey nýtt lán með líkum kjörum og ýms önnur ríki og bæjarfélög hafa útvegað sér undanfarið og greiða eldri og dýrari lán, t. d. neyðarlánið enska, upp með því, en láta það alveg liggja á milli hluta frammi fyrir umheiminurn, hvort tolltekjurnar íslenzku voru veðsettar fyrir því eða ekki- Þær voru það minsta kosti aldrei lengur en lánið stóð. Þa<5 kann einnig vel að vera, að stjórnin hefði hlotið meiri sæmú af því að létta láninu af með nýju láni í góðæri síðustu ára, heldur en að láta blað sitt hamra á því, hve hætt vér íslend' ingar vorum staddir fyrir tíu árum, eftir öldurót ófriðar- áranna, og hve erfið þau kjör voru, sem vér þá urðum a5 gera oss að góðu til þess að hægt væri að halda ríkis' búskapnum áfram. En látum þessa aðferð vera. Það er Koster, verkfræðingur, fulltrúi Hollendinga á alþingishátíöinni. Knottenbolt, dr. jur., fulltrúi Hollendinga á alþingishátíðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.