Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 84

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 84
A MÓTUM TVEGG]A ÁRÞÚSUNDA ” eimreiðiN •64 Karl Hildenbrandt, fv. ræðis- •maður, fulltrúi þýzka þingsins á alþingishátíðinni. Emil Berndt, borgarstjóri, fulltrúi þýzka þingsins á alþingishátíðinni. Hermann Hofmann, yfirkennari, fulltrúi þýzka þingsins á alþingishátíðinni. að koma í ljós í lækkuðu verði á innfluttum vörum. Styrkbruðlið úr rík- issjóði verður að hverfa, — ríkisómög- unum að fækka, þeim ríkisómögum. sem eiga það sammerkt við sveitar- ómagana, að þeir fá framfæri sitt af opinberu fé, þ. e. a. s. árangrinum af striti framleiðendanna í landinu, en standa að því leyti á lægra stigi en sveitarómagarnir, að þeir blygðast sín ekki fyrir að taka við ölmusunni. Það gera sveitarómagarnir aftur á móti margir, og oft að ástæðulausu, því ekki er hægt að leggja nokkrum manni það til lasts, þó að hann verði vegna veikinda eða annara óviðráðanlegra orsaka að þiggja hjálp frá öðrum- Vér þurfum að gera oss grein fyrir því, hvar vér stöndum, og gera það alveg gyllingalaust. Slíkt er engin svartsýni. Þvert á móti er það eina leiðin til þess að vér séum færir um að mæta framtíðinni ótrauðir. Því að- eins ganga menn gunnreifir til dáða, að þeir sjái hættuna og meti hana réttilega. Og því aðeins verður komið í veg fyrir hana. * * * Þúsund ára afmæli alþingis hefur verið nefnt dómsdagur þjóðarinnar- Þetta ætlar að reynast réttnefni. Við- burðir ársins hafa gefið athugulum áhorfanda glögga sýn yfir fúafen þjóð- lífsins. Bókum hefur verið lokið upp' Verkin hafa talað, og rykið, sem sífelt er verið að þyrla í augu almennings, leysist upp fyrir geislum komandi dagS'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.