Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 85
EIMREIÐIN Á MÓTUM TVEQQjA ÁRÞÚSUNDA 65 í Ijósi þuí slanda loddararnir i hinum pólitíska skrípaleik nútím- ans afhjúpaðir frammi fyrir alþjóð. Og svo er líka hamingjunni fyrir þakkandi, að í því ljósi gefur að líta menn úr öllum flokk- um, sem vinna af trúmensku og sönnum umbótahug til heilla landi og lýð. Kosningarnar í vor eiga ekki að snúast fyrst og fremst um það, hvort frambjóðandinn er hneptur í kreddufjötra ’halds, framsóknar eða sósíalisma. Oss skortir ekki pólitískar frúarjátningar, heldur dáðir og réttlæti. Vér eigum að kjósa bá menn eina til þess að fara með mál vor, sem hafa jafnt í e>nkalífi sínu sem opinberu störfum sýnt sig að drenglund og u’tsmunum. Þeir menn eru til jafnt utan þings sem innan, og það er þitt verk og mitt verk að þekkja þá. Þú munt sjá, að áhrifa þeirra gætir á öllum sviðum þjóðlífsins, einnig í sjálfu h’nginu og stjórn landsins. Þau verk, sem þingi voru og stjórn hefur tekist að gera vel, eru þessum áhrifum að þakka. 011 v°r þjóðmálastarfsemi verður að stefna að því marki, að hin 9°ðu áhrif aukist hvarvetna. Oss á að vera annara um að v’nna að stjórnarbótum en stjórnarskiftum. Tíð stjórnarskifti hafa venjulega veikjandi og lamandi áhrif á hvaða ríki sém er> þó að stundum verði ekki hjá þeim komist. En máttur ’slenzkrar Fróðárhirðar þarf að dvína og deyja út. Það er °rofa samband milli hinna góðu afla allrar tilveru og þeirra Ulanna með hverri þjóð, sem vinna verk sín af fórnfýsi og ^úmensku. »Brennið þið, vitar. Hetjur styrkar standa við sh?risvöl«. Þau orð hátíðaljóðanna frá árinu sem leið þurfa í sannleika að eiga við um nútímann. Fortíðin er ekki lengur v°r eign. Þar verður engu um þokað. En nútíðin er vor. Og ókomna tímann þurfa önnur orð úr hátíðaljóðum liðna arsms að reynast sannmæli: „Hjá æskunni varðveitist tímans tákn, og táknið er — meira ljós!“ 15/1 ’31 Sveinn Sigurðsson. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.