Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 87

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 87
E'MREIÐIM ÞÝZK SKÁLD 67 bessi »stefnu«-mál. En það er svo með Hauptmann, að það yerður helzt ekki skrifað um hann án þess að fara inn á þau svið, þar sem hann er höfuðskáld natúralismans á Þýzkalandi, er ^ann í rauninni uppi — og svo »romantiker«, »mystiker« °9 ssymboliker« að auki! Og samræmið? Er þá, þegar öllu er a botninn hvolft, ekki meiri eðlismunur á bókmentastefnum en svo, að þær rúmist allar í einni einfaldri mannssál? — Ég ‘ sem fyrst létta þessum stefnum af samvizkunni, og leyfi mér a laka stærðfræðina mér til hjálpar. Það er reyndar natúral- Jsminn, sem freistar mín til þess, því að hann kom með hana 'nn í skáldskapinn. Þar féllust vísindin og bókmentirnar í ma- Aðferð natúralismans var altaf sú sama, og öll dæmin 9en9U upp: —= 1. [x er t. d. = h"f , a'f-b + c + d-f.. 0 uopersóna í einhverju skáldriti, óþekt stærð, sem auðvelt er að finna, því að a + b + c + d + . . eru alt þektar ur: a ~ dygðir móðurinnar, b = syndir föðurins, c = UpPfldið, d = áhrif þessa og þessa manns, sem höfuðpersón- Unni var hunnur, o. s. frv.]. En það er hægðarleikur að sýna, að stærðfræðin er alls 1 einskorðuð við eina skáldskaparstefnu, natúralismann, a er hún lýriskari en margir halda. Hvað segja menn t. d. Um Seometriska punktinn, [sem að réttu lagi ætti að heita ^ 9sæispunktur, þar sem hann má aðeins sjást í huganum]? v°rt er hann heldur veruleiki eða draumur? Eða línan °synilega, sem liggur æ lengra og lengra, óendanlega langt n ' ómælisgeiminn? Er hér ekki rómantík? Eða hin seið- JUagna y2, allar óræðu (irrationölu) tölurnar? Þar eru , enn beinlínis komnir inn á dulrænustu svið sálarlífsins, inn ^wusteri lýrikinnar. Það, sem ég vildi segja, er þetta: Natúral- vig3 reinanf>k niá líkja við tvær ólíkar reikningsaðferðir Urn S!ma dæmið: manninn. Eftir annari er reiknað með ræð- m tölum, með óræðum eftir hinni. Þeir, sem flokka rit Ger- r s Hauptmanns undir natúralisma og rómantík, hafa full- i °m e9a rétt fyrir sér, það verður n|a því. En fyrir sér, það verður bókstaflega ekki komist 4 . hann skifti ekki fremur um sál við að verða romantíker« en stærðfræðingur við að beita nýrri reiknings- erö- Og þar með losna ég alveg við allar bollaleggingar um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.