Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 97

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 97
'E'MREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 77 ann uppgötvar í fyrsta sinn, að lögreglan er á hælum hans, er hætt við að hann verði óttasleginn og fremji einhverja Vfirsjón, nema að hann hafi því steikari taugar. Njósnurum uoru því gefin ákveðin ráð að fara eftir, ef grunur féll á þá. Menn þóttust geta reiknað það út, að dirfskan mundi bezt Seta upprætt gruninn, og samkvæmt því var njósnurum kent, vernig þejr æffu ag sanna andstæðingunum hollustu sína. ^|9engasta aðferðin var, að njósnarinn færi rakleitt inn á öfuðstöðvar andstæðinganna og byðist til að taka að sér niosnir fyrir þa. En með þessu var njósnarinn kominn í hnapp- eldu. I fyrsta lagi þorðu fyrri húsbændur hans ekki að treysta °num til fulls eftir að hann var farinn að njósna fyrir and- stæðingana. í öðru lagi varð hann að lakast á hendur hvert Þao starf, sem hinir nýju húsbændur hans lögðu fyrir hann, °9 sýna, að hann reyndi að leysa það sem bezt af hendi. Ef nlosnarinn tók það ráð að bjóða andstæðingunum aðstoð sína, tilkynti hann það eins fljótt og hann gat yfirmönnum sínum. þeir voru samþvkkir gerðum hans, létu þeir honum þá aðstoð í fé, sem unt var til að blekkja óvinina. En njósnari, Sern vann samtímis í tvennum herbúðum, mátti eiga það víst, að honum yrði af hvorugum aðila treyst, nema að hann gæfi öðrum hvorum óræka sönnun fyrir hollustu sinni. Að minsfa °sti var það svo meðal Bandamanna, að kæmi einhver og s®kti nrn ag gerast njósnari fyrir þá, var það að jafnaði naegileg ástæða til að gruna þann sama mann um, að hann Vasri sendur af óvinunum. Ef það var áður vitað, að umsækj- andinn hefði verið í þjónustu Þjóðverja, var svarið alt undir Pvi komið, hvort hægt mundi að nota hann gegn fyrri hús- n®ndunum. Ef Mata Hari hefði verið látin sjálfráð um það, hvernig un hagaði tilraunum sínum til að komast fyrir um njósnir andamanna í Belgíu, þá er mjög líklegt, að hún hefði fundið emhver óbrigðul ráð til að komast að sannleikanum, án þess nokkuð hefði um vitnast í París. En það fékk hún ekki. Eftir kún kemur aftur heim fil Parísar er auðséð, að hún hagar Ser eEir úreltum og óhaldkvæmum fyrirmælum þýzku leyni- ’ögreglunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.