Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 99

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 99
E'MREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 79 Un' ýms þau atriði, sem þeir ætluðu, að henni hefði verið j'a lagt að skýra frá, en urðu engu nær. Aftur á móti lét hún Peim í fé aðrar upplýsingar. Þeir höfðu enga hugmynd um, ve sífurlega víðtæk þekking hennar var. sVitið þið, herrar mínir, hvernig Márarnir fá vopn?« spurði un> þegar þeir hættu spurningum sínum. *?á> við vitum það*. sÞið vitið, að vopnunum er skipað á land úr neðansjávar- áfum, en vitið þið hvar og hvenær? Sjálfsagt vitið þið ekk- p* Um bað, því annars munduð þið koma í veg fyrir það. . n ég skal segja ykkur þetta, ef þið haldið, að þær upplýs- In9ar séu einhvers virði*. Einhvers virði! 1 stríðsbyrjun höfðu þýzkir sendimenn hafið undirróður meðal innlendra manna í Marocco og Algier. Þessar þjóðir höfðu Sert tilraun til uppreisnar árið 1912 og myrt þá fjölda j* Evrópumönnum, svo sem til andmæla yfirráðum Frakka í essum löndum. Til þess að Frakkar yrðu neyddir til að hafa ersveitir þarna, höfðu þýzku yfirvöldin hjálpað Márunum um Sr°tvopn. Frakkar þurftu á öllu sínu herliði að halda á víg- s öðvunum og máttu helst ekkert missa af því, til að senda 1 Afríku. Þess vegna gerðu þeir alt sem unt var til að njósna Uni bað, hvernig Márarnir fengju skotvopn, en allar tilraunir ,rakka til að komast fyrir um þetta höfðu til þessa orðið aran9urslausar. yfirmennirnir í II. deild urðu meira en lítið hissa á tilboði °tu Hari. En einn þeirra fullvissaði hana um, að ef hún 9æti gef«ð fullnægjandi upplýsingar í þessu efni, mundi enginn e ast framar um hollustu hennar. *íæía, herrar mínir, ef þið viljið hafa gætur á því, sem 9erist á höfninni Mehediya fyrstu dagana í marz næstkomandi, f borga sig. Neðansjávarbátar munu koma þangað laðnir skotvopnum, og þar verður þeim skipað í land«. *Þetta er ákaflega merkilegt, frú mín, ef það er satt. Setj- Uni svo að þér gefið okkur dálítinn frest til að ganga úr ^ u9ga um það. Ef þá reynist, að þér hafið skýrt oss rétt ra> mun yður falið njósnarstarf í liði voru. En ef til vill n'Unduð þér einnig vilja gera svo vel að skýra okkur frá því,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.