Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 100

Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 100
80 RAUÐA DANZMÆRIN EIMREIÐlN hvernig þér, sem eigið heima hér í París, hafið gelað komist yfir jafnþýðingarmikið leyndarmál og þelta?« »Mér er oft boðið á heimili ýmsra erlendra sendiherra til þess að skemta gestum þeirra. Og sumum þessara sendiherra er ég svo nákunnug, að ég get hlustað á samræðurnar undir borðum heima hjá þeim. Þessir herrar eru ekki altaf eins þagmælskir eins og þeir ættu að vera. Nýlega var ég í mið' degisveizlu hjá einum þeirra og hlustaði þar á samræður mn þessa neðansjávarbáta, — og mér datt í hug, að ykkur gæti komið vel að fá að vita um þetta*. Að nokkrum dögum liðnum fékk Mata Hari skilaboð um að mæta á skrifstofu njósnarliðsins. Ledoux kapteinn skýrði henni frá því, að upplýsingar hennar um þýzku neðansjávar- bátana hefðu reynst réttar. Nótíina áður hafði tveim þeirra verið sökt, er þeir voru að skipa skotvopnum í land á Mehediya-höfninni. »Við höfum nú fengið fulla sönnun fyrir hollustu yðar«, sagði lögreglustjórinn í II. deild, »og ef þér haldið áfram eins og þér hafið byrjað, mun okkur verða ómetanleg stoð að liðveizlu yðar. Nú þurfum við aðeins að velja handa yður það starf, að hæfileikar yðar komi að sem beztum notum- Oetið þér ekki gert einhverjar tillögur sjálf í því efni?« »Látum okkur sjá, herra minn. Eg hef nýlega gert samning um að danza í Briissel. Þér vitið, að ég er hollenzkur þegn og er því frjáls ferða minna í ófriðarlöndunum. Það er auð- velt fyrir mig að komast til Briissel frá Hollandi, einkum þar sem ég á áhrifaríka vini, sem munu hjálpa mér. Hvað gæti ég gert fyrir yður í Briissel? Eigið þér ekki erfitt með að koma skilaboðum til njósnara yðar þar? Ég mundi geta borið þeim skilaboð frá yður, og væri fús á að hafa upp á þeim til að flytja þeim fyrirskipanir yðar«. »Þetta er ágæt hugmynd. Þér skuluð þá búa yður undir þessa ferð, og þegar þér eruð ferðbúin, mun yður fengin skrá yfir þá njósnara í Belgíu, sem vér þurfum að ráðgast við. Með skránni verður látið fylgja bréf með öllum þeim fyrir- skipunum, sem vér þurfum að láta flytja þeim«. Á þenna einfalda hátt hugðist Mata Hari reka erindi hús- bænda sinna og útvega fyrir þá þau gögn, sem þurfti til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.