Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 107

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 107
EIMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 87 tví hann vissi, að Ioftskeytastöðin í Effelturninum í París fnundi ef til vill ná þessu skeyti, sendi hann það á dulmáli, að engir gætu komist að þýðingu þess nema þeir, sem Vkil hefðu að því. En til allrar ógæfu fyrir Mötu Hari, höfðu fakkar fundið þennan lykil. _ ^ ófriðarárunum var það eitt vandaverk sérfræðinganna að ráða rúnir loftskeyta, sem stöðvar eins og t. d. Effelturninn 93ÍU náð í frá óvinunum. Heilar deildir slunginna manna störfuðu að því að finna lykilinn að slíkum dulskeytum, og *°kst það stundum með ágætum árangri. Þannig atvikaðist það, að leynilögreglan í París fékk undir eins að vita um, að yfirmaður þýzku njósnanna í Madrid hefði loftskeyti til höfuðstöðvanna í Amsterdam um að senda 21 fé á venjulegan hátt til að starfa með í París. Mata Hari kemur aftur til Parísar. Loftskeytið frá Madríd var fyrsta skjallega sönnunin fyrir s°kt Mötu Hari, sem II. deild fékk í hendur. Þess vegna var su skipun send landamæraverði Frakka að leggja engar uianir í veg fyrjr ferð rauðu danzmeyjarinnar aftur inn í rakkland. Triolet lögreglufulltrúi var sendur til að taka á ^°ti henni á gistihúsi því í París, sem hún var vön að dvelja jj ^1 hann að bjóða henni að koma með sér á skrifstofu ■ deildar og varast að vekja nokkurn ótta eða grun, enda J^un lögreglan hafa verið hálfsmeyk við, að Mata Hari gripi einhverra örþrifaráða, ef hún kæmist of snemma að vit- neskiu lögreglunnar. sgar Mata Hari var komin á lögregluskrifstofuna, rétti °9reglufuiitrúinn henni samanbrotið skjal eitt mikið. Það var andtökuskírteinið. En hún gerði ekki svo mikið sem líta á a - hélt víst að það væri inngönguskírteini til að tryggja nni aðgang að innri herbergjum hússins, þar sem vörður ’ °9 spurði því lögreglufulltrúann, hvaða yfirmanni hún ætt> að sýna skjalið. r- Triolet nefndi nafn yfirmanns þess, sem átti að yfirheyra skanæ. ^ata Hari gekk hiklaust til hans og veifaði handtöku- eininu framan í hann. Ledoux kapteinn var ekki viðbúinn essari undraverðu framkomu, lét þó sem ekkert væri, benti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.