Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 109

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 109
EIMREIÐin Fyrsti þorradagur. — Á snjóbíl yfir Hellisheiði. — ^eðrið var hryssingslegt, 8—10 stiga frost, talsverður vindur °9 hríðarjagandi af landnorðri. Við lögðum á stað frá Ölfus- arbrú kl. 2 e. h. í ágætri fólksflutningsbifreið, er flytja skyldi 0 bur út á Kambabrún. Færðin var ágæt þangað, snjólítið á Ve9>num, og vagninn þaut áfram í hríðinni. Á Kambabrún var ®tlunin að komast í snjóbílinn, er þar skyldi vera til taks og Ytja okkur suður að Kolviðarhól. Snjóbíllinn, það er nýtt orð í málinu, og h:ð nýjasta af ^brgum nýjum farartækjum á íslandi. Ég hafði ekki séð þetta röuverk, og var mér talsverð forvitni á því, og þó enn meiri ® aö reyna það. Snjóbíllinn var ekki kominn, er við komum á ambabrún, en veðrið hafði versnað, hvest og fannkoman 'Sí‘ var bví ekki tilhlökkunarefni að eiga fyrir höndum ? b'ða þarna í bylnum og frostinu. En ísland er að verða . ^zkunnar. Upp úr gaddinum á Kambabrún stendur ný- |eis*Ur, allstór, járnvarinn timburskúr, sem ríkið á, opinn fyrir amenn, sem skýli þurfa í vetrarhörkunum, meðan beðið r ehir »skipi eyðimerkurinnar«, sem kemur hægt og sígandi austur yfir botn-lausa fönnina sunnan frá Kolviðarhól. Þakklát 0rum við þeim, sem skúrinn reistu. Þar var þó logn og þurt U'- En þar var líka hlutur, sem vakti undrun mína og einnig c, k ®ti. Þar var sími, og var þaðan hægt að hringja í allar áttir. VjV01 betta ekki vera fyrsta sæluhúsið á íslandi með síma? okk ^r'n^urn t’t Reykjavíkur, en Reykvíkingarnir, kunningjar ar- stóðu steini lostnir með heyrnartólið við eyrað, í hlýju . Ur*um sínum í höfuðstaðnum, er þeir heyrðu, að við vorum sunasambandi, staddir á Kambabrún í norðan-stórhríð. , 10 béldum okkur nokkra stund í símastöðinni á Kamba- brún °9 skruppum, til skiftis, með stuttu millibili, út að gá, «ppum, iu onuuo, uicv oiuuu uiiiiiuiii, ui av ESU> , 1or ®kki grilti í snjóbílinn koma vestan fjallið. Eftir tæpa u kutíma bið rofaði nokkuð, og við eygðum svarta þústu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.