Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 110
90 FYRSTI ÞORRADAGUR eimreiðin úfi í hríðinni, þústu, sem kom nær og nær eftir fannbreiðunni. Þetta var snjóbíllinn, ekki einn heldur tveir, hvor á eftir öðr- um, annar fyrir fólk, en hinn fyrir vörur, og var sá með stóran sleða aftan í, fullfermdan af tómum mjólkurbrúsum, til mjólkur- búanna í Flóanum og Olfusinu. En annar bíll að austan var nýkominn á Kambabrún með fulla mjólkurbrúsa, er fara skyldu á sleðanum áfram suður. Þeir, sem beðið höfðu, þustu nú út að beim snjóbílnum, sem ætlaður er til fólksflutninga, en farþegarnir, sem komið höfðu í honum að sunnan, flýttu sér yfir í bílinn, sem flutt hafði okkur, og rann hann þe9ar af stað, niður Kamba og áfram austur, sem leið lá. Samferðamenn mínir spurðu bíl- stjórann, hvort ekki væri viðsjárvert að leggja á fjallið, í þessari ófærð og óveðri. Svaraði hann rólegur og ákveðinn, og kvað ekki ástæðu að óttast. »Skipi eyðimerkurinnar« var vent upp í vindinn, og haldið út í hríðina vestur yfir auðnina, og stefnan sett á Kolviðarhól. Enginn mundi hafa lagt á heiðina þá, í því veðri og ófærð, og undir myrkrið, hvorki gangandi eða ríðandi, jafnvel þó í lífsnauðsyn hefði verið. En snjóbíllinn seig áfram. Hvergi sá á dökkan díl, nema einstaka vörðu, er yddi á upp úr snjónum, og símastaurana. Myrkrið féll á. Er vestur á fjallið kom, lygndi, en fannkoman óx að sama skapi. Okkur miðaði áfram jafnt og þétt, og loks sáum við grilla í ljóstýru til hægri. Það var hjá danska bóndanum í Hveradölum, sem mitt í íslenzku vetrarhörkunum ræktar suðrænar skrautjurtir við hverahita uppi á fjöllum. Eftir stutta stund var ljós fram undan, það var Kolviðarhóll. Snjóbíllinn skilaði okkur heim að húsdyrum. Þar voru fyrir 8 bílar úr Reykjavík, sem komið höfðu með vörur og fólk, sem snjóbílarnir áttu að taka og koma áfram austur á Kambabrún um kvöldið og nóttina. Fólkið, sem beið, flyktist út í snjó- bílana. Vörum var umstaflað í flýti, og alt fyltist með pinklum og pokum. Við stigum upp í bíl, er beið okkar úr Reykjavík. Eftir veginum var sækjandi færð, enda hafði áður um daginn verið mokað gegnum verstu skaflana. Héldum við nú glaðir og reifir í áttina til Reykjavíkur og vorum von bráðar á göt- um hennar, rnitt í iðandi umferðinni, mitt í hinni svo nefndu siðmenning. >Skip eyðimerkurinnar* snéru aftur upp á fjallið, út í náttmyrkrið og fjúkið, yfir fannbreiðuna miklu. Mannvit og framtakssemi hafa sigrað í baráttunni við íslenzka fjallvegi að vetrarlagi. Þökk sé þeim, er þann sigur unnu. fiilmar Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.