Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 114

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 114
94 MÆRIN FRÁ ORLEANS eimreiðin rósemi yfir öllu. Náffúran var að lofa skapara sinn. Unga stúlkan sezt á lítinn bekk í garðinum, ómar kirkjuklukknanna frá þorpskirkjunni berast þýðlega að eyrum hennar. Hún hrífst af yndisleik lífsins og náttúrunnar, og hvenær eru menn nær guði sínum en úti í náttúrunni sjálfri á heiðbjörtum sumar- degi? Alt í einu verður henni litið upp frá sæti sínu. Henni finst sem hún sjái tvær verur, sem líkist helgra manna mynd- um, sem standa í litlu kirkjunni hennar. Hún heyrði þær áminna sig um að lifa góðu og grandvöru líferni, því að guð hefði valið henni veglegan starfa. Þær sögðu henni, að þær væru hin heilaga Katarína og hin heilaga Margrét, sendar af guði til þess að færa henni þennan fögnuð. Unga stúlkan gat ekkert sagt, ekki hreyft sig, aðeins grátið af gleði. Slíkt kom fyiir aftur og aftur, en þetta hefur varla virzt henni undarlegt. né foreldrum hennar. Hún sagði þeim að líkindum ekki frá því. A miðöldum voru aðrir tímar en nú. Þá héldu menn, að djöflar og englar gengju hér á jörð ljósum logum, og köll- uðu þá ekki alt ömmu sína. En eftir því sem árin liðu, og stríðið og skelfingarnar urðu meiri og háskalegri, urðu raddir þessar háværari og gerðu meiri kröfur til hennar. Henni var sagt, að rétti ríkiserfinginn, sem bar konungsnafn, nefði eftir dauða föður síns, sem andaðist geðveikur 1422, falið sig > einum afkima landsins, og ríkið alt fult af fjendum. En hann hefði ekkert vald í ríkinu, hann væri ekki enn krýndur kon- ungur. Það var siður að krýna frönsku konungana í Reims á Norður-Frakklandi, og þótti enginn réttnefndur konungur, sem eigi var þar krýndur. En nú var Reims í höndum Englend- inga, og engin leið til þess að koma hinum ókrýnda konungj þangað, og flestir virtust fallnir frá honum. ]eanne heyrði menn segja, að Orleans væri lykillinn að hinu ljúfa Suður- Frakklandi, en um þá borg sætu Englendingar og sæktu hana með mesta ákafa, og hefðu borgarbúar hvað eftir annað sent boð til konungs um liðveizlu, því að ef Orleans væri unnin, væri úti um Frakkland. — Þá var það, að erkiengillinn Mikael birtist ]óhönnu og krefst hvorki meira né minna af hennienþess, að hún skuli hervæðast, leysa Orleans úr umsátinni, flytja kon- unginn til Reims, til þess að hann verði réttkrýndur konungur Frakklands. — Vafalaust hefur það kostað ungu stúlkuna mikla baráttu og umhugsun, hvort hún ætti að trúa foreldrum sínum fyrir þessu eða ekki. Menn skilja ef til vill mótspyrnu foreldranna. Faðir hennar kvaðst heldur vilja drekkja henni í dýki en hætta henni meðal hermanna. En hún brást ekki sínum himnesku boðberum- Með óbifanlegri trú og trausti á sannfæringu sína stendur hún sem stríður klettur upp úr ólgandi hafi hindrana og and-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.