Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 117

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 117
EIMREIÐIN MÆRIN FRA ORLEANS 97 áliti sínu: Þessi stúlka er oss send af guði. Nú þorðu hinir alaerðu guðfræðingar og valdafiknu aðalsmenn ekki annað en lata eftir vilja þjóðarinnar, og nú er haldið til Orleans. Jeanne var færð í karlmannsklæði, brynja og brandur voru oenni fengin. Hún reið svörtum fríðum fáki í fylkingarbroddi 9 bar hvítan fána bryddan purpurafaldi, og var Jesúbarn í a nii Maríu meyjar dregið í hann. — — • Pe9ar frönsku hermennirnir sáu Jeanne d'Arc í broddi íylk- aj,9ar’ °x þeim ásmegin, og þeir ruddust fram svo snarplega, alt varð að láta undan. En þegar ensku hermennirnir sáu ^ana, fyltust þeir ótta og skelfingu, því að þeir héldu hana a yrir þeim fítonskrafti, sem þektist aðeins hjá djöflinum og p..Um hans árum. — 29. apríl kemst hún inn í Orleansborg. U-* Ur borgarbúa var dæmalaus. Allir, sem vetlingi gátu hr' ^eP^us* v'ð fagna og dá Jeanne d'Arc. Klukkurnar •ngdu til tíða, til þess að þakka guði fyrir þessa náðarsend- 9ii og frelsið, sem menn þóttust fullvissir um, að jeanne Vnc*i faera þeim. En hún fór strax eftir komu sína til borg- lnnar til næstu kirkju, gegnum þrengslin og gleðiópin, og ^ rÖ1 þar í einrúmi bæn sína til þess guðs, sem hafði leitt I 3 LUn 1 Orleans. — Næstu dagar voru ekki hvíldardagar y lr hana. En með óþreytandi elju gat hún^ setið tímunum að^^K'^ ^es,tiaki án þess að neyta nokkurs. Á kvöldin borð- { lnun örlítið brauð og drakk með vatni blandið vín. Það , , a> sern hún gerði, var að koma betri reglu og skipulagi á þ lnn: Aður höfðu hermennirnir mátt lifa og láta eins og læ b U,.En nú bannaði hún alt bölv og ragn og rak laus- skrif ^60^1 ^au’ sem höfðu með hernum, í burtu. Hún Hú' aj" .^nglendingum bréf, sem sýnir hve mikið barn hún var. b,.öur t’é S,<1H sér lyklum þeirra borga, sem þeir hafi p a Hrakklandi, hætta öllum umsátrum og halda heim til tínú •’ Þess a^ forðast blóðsúthellingar, því nú væri st ð Peirra kominn. Englendingar, sem hingað til höfðu al- Var ,si2ra®> gerðu hið mesta gys að þessu bréfi, en mikil lokið nurun Þeirra, er þeir einn dag sáu borgarhliðunum upp- P0r °8 Jeanne d'Arc ríða í fylkingarbroddi fyrir liði sínu. hind9arnUar ^'9^u henni í guðmóði þeim, sem hrindir öllum bóq runum ur vegi. Nú hófst hinn grimmasti bardagi á báða leVst’ P3 '0,{s létu Englendingar undan síga, og Orleans var sta^ið Urf. Umsa,lnni sunnudaginn 8. maí 1429. Hafði umsátin Frakk ^riF 1 meir en sjö mánuði. Það er ekki að undra, þótt hvert ^3^1 rninn>n9arhátíð fyrsta sunnudag í maímánuði ár heldu’ Se,m hel9uð sé Jeanne d'Arc, ekki aðeins í Orleans, Hdæm 3 s*a^ar á Frakklandi. Þessi viðburður vakti alstaðar a a,hygli, ekki einungis á Frakklandi, heldur um alla 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.