Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 119

Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 119
ElMREigiN MÆRIN FRÁ ORLEANS 99 Ur|nið sfarf og Iifa rólegu og áhyggjulausu lífi, það sem eftir æfinnar. Veslings Jeanne, bara hún hefði fengið að Vigja löngun sinni og fara heim. En því var ekki við komandi. nershöfðingjar franska hersins vildu ekki af henni sjá. Með ana í fylkingarbroddi gátu þeir komist yfir allar torfærur og sigrað alt. Hún varð viljalaust verkfæri í höndum þeirra og fékk Par engu að ráða. Hún var send nauðug með hernum til ’sar, sem ennþá var í höndum Englendinga. Einn dag særðist hún hættulega. Skömmu seinna náði hún sér. En hún Uar ekki sama lífsglaða og fjörlega stúlkan eins og áður. Hún atði ekki sitt fyrra jafnaðargeð, og hinar himnesku raddir ekki til sín heyra lengur. Eitt kvöld sjáum vér hana halla Ser upp að einni stoðinni í kirkjunni í Compiégne, umkringda eins og svo oft af fullorðnu fólki og ungum börnum. Hún ekur til orða og segir: »Kæru vinir mínir og elskulegu börn. . aur>arlega segi ég yður. Ég hef verið svikin og mun komast nendur óvina minna. Biðjið fyrir mér, því nú get ég ekki en9ur þjónað konunginum eða hinu fríða Frakklandi«. — e9ar Jeanne kemur fyrst fram á sjónarsviðið, grípur Eng- endinga skelkur og óíti. Þeir efuðust ekki um, að þarna væri V írnáttúrleg vera. Það gerðu flestir Frakkar ekki heldur. En aglendingar héldu, að hún væri boðberi frá djöflinum sendur, n Frakkar, að hún væri send frá guði. Þegar þeir sáu, vernig ^rakti þá borg frá borg, sveit úr sveit, styrktust Peir í fr,5 sinni. Þeir kostuðu því kapps um að ná henni á a d sitt. Skömmu síðar var hún svikin á vald Burgundar- • r °9a, sem svo seldi hana fyrir ærið fé í hendur Englend- ^gum. Það var 23. maí 1430, ári síðar en hún hafði frelsað r eansborg. Englendingar voru sem steini slegnir, þegar liV S'u ™ær ^ra Örieans, Sem hafði valdið svo miklum ótta í íkl' Leirra- var hvorki flagð né fordæða, heldur ung stúlka, u æucr holdi og blóði. Nú var henni bráður bani vís. Nú var þ? gera fyrir Englendinga að fá hana ákærða fyrir galdra. ^a myndi gyllingin fara af krýningu Karls 7., og þá væri völri e.von fyrir þeirra kornunga konung að komast að jn 0um á Frakklandi. Franska kirkjan var velviljuð Englend- ,\nm, Hún gerði sitt til. Var ]eanne stefnt fyrir franskan Un jndómstól. í 7r/2 mánuð var hún dregin úr einni dýfliss- Sen‘ annarar. Hún bjóst fastlega við, að konungur myndi he S^r Hálp, og hinar himnesku raddir myndu koma aftur varð' ,^'aIPar °S hughreystingar. En hvorugt varð. Loks ard' ao,*ata dl skarar skríða. 9. janúar 1431 byrjaði villutrú- ernstóllinn í Rouen starf sitt gegn Jeanne d'Arc, þessi u Ur- sem mun verða eilíft svívirðingarmerki kaþólsku kirkj- ar> og verður aldrei af þveginn. — Áður fyr var höfð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.