Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 125

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 125
EIMREIDIN RITSJÁ 105 ,eI slanda næst „Örlögum" að gæðum. Af þýddum skáldsögum, sem út hefa komið á árinu 1930, er merkust hin fræga bók rússneska skáldsins Dostojefskijs, Glæpur og refsing. En I. bindi þeirrar bókar kom út á 'slenzku í haust. Hafði áður komið neðanmáls í „Lögréttu". Aftur á móti hefði mátt búast við meira skáldverki en raun hefur orðið a’ Þegar farið var að gefa út fyrir ríkisfé erlend skáldrit á íslenzku. Veit ekki hvað hefur valdið vali þeirra, er Menningarsjóði svo nefndum ráða, að þeir skyldu velja hálfrar aldar gamla skemtisögu, sem lítið hefur ^nnað til síns ágætis fyrir íslendinga en að heita Pécheur d'lslande (ís- ^andsfiskarinn) — Á íslandsmiðum er hinn íslenzki titill, — því þær fáu , j’ln9ar af fslandi, sem í bókinni eru, skilja fremur eftir kulda og auðn ^ ^ 9a lesandans en hið gagnstæða, enda hinum franska höfundi, Pierre ^ *i að vísu nokkur vorkunn, þótt honum litist landið nakið og kuldalegt, ^a 1 hann komið hingað frá ströndum síns suðræna ættlands. Látum svo vera, sa9an sé allfræg, en margur mundi hafa kosið að fá fremur eitthvert lrra skáldrita samtíðarinnar, sem mesta athygli vekja, t. d. einhverja af ^9um Sinclairs Lewis, Theodors Dreiser, Romains Rolland, Thomasar ann eða Fjodors Qladkow, svo nefnd séu örfá nöfn, eitthvað það úr sa9naskáldskap nútímans, sem stendur í Iifandi sambandi við breytingar hyltíngar síðustu ára. Tvær aðrar bækur hefur Menningarsjóður — .f.a r'hisforIagið, ef réttara er að nota það nafn — gefið út á liðna áð ^as^ræ^‘ (fyrrn bindi) eftir Charles Gide, fróðlegt rit, sem hefur rs ^112* 1 „Samvinnunni", og Vestan um haf, en þeirrar bókar var e 1 1 síðasta hefti Eimreiðar. •r sjnaV6lr lsIenzkir rithöfundar erlendis hafa enn á liðnu ári sent frá sér (úf3 S^a^s°9una hvor, annar á dönsku (útg. Gyldendal), hinn á norsku 9' Aschehoug). Gunnar Gunnarsson ritar hverja skáldsöguna á fætur ri a dönsku, og er bók hans hin síðasta, Jón Arason, ef til vill unTt* a^re^sverhið, sem þessi höfundur hefur enn unnið. Lífi hins hug- un hi^Uhiskups, og þó einkum viðureign hans við danska kon- SOria a °‘°' aðdragandanum að dauða hans, og sjálfri aftöku hans og rökk 1 Skálholti, er þannig lýst, að ekki gleymist. Fram úr alda- á í ]' S°sunnar koma aðalpersónurnar úr harmleik siðaskiftaaldarinnar S1num Ul °S S,an<^a Ijóslifandi fyrir hugarsjónum lesandans, með kostum fjöð °9 9°iium- Gunnar Gunnarsson er sögunni trúr og dregur ekki harla^ nei(t' Óuniflýjsnleg afleiðing þessa verður sú, að hún verður Utn °|°9Ur myndin af dönskum umboðsmönnum konungs hér á landi Bók ^ Sexlan£iu ðld, svo sem af Kristjáni skrifara. tVI h<ristmanns Guðmundssonar, Sigmar, er framhald að Livets sem hom út 1929. Með hvössum skilningi á raunverulegum asta f manna fyrir ytri breytni lýsir höf. hér meðal annars einu algeng- t!ð.,~. 'r ri9ði samtíðarinnar: hatrinu, sem stéttabaráttan kveikir svo °Um’ °9 afleiðingum þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.