Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 26

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 26
eimreiðin 146 SÉRÆFINQ OQ SAMÆFING segjum þá, að hæfileikinn hafi eflst eða þróast með æf' ingunni. En hér ríður nú á að láta ekki ginnast af orðunum, eins og svo oft vill verða. Þegar vér t. d. tölum um minnið og hugsum oss jafnframt, að minnið sé hæfileiki, þá hættir oss við að hugsa sem svo, að minnið sé einþættur hæfileiki, ein- strengingur, sem allar minningar vorar séu leiknar á með líkum hætti og öll lög, sem leikin eru á langspil, eru leikin á einn streng. Ef þessi eini strengur slaknar um of eða slitnar, kemur ekkert lag úr honum. En hins vegar hljóma lögin því betur sem hann er betur stiltur. Sá sem hugsað' sér minnið sem einþættan hæfileika, mundi af því draga þá ályktun, að ef hann gæti bætt minnið á einu sviði, t. d. með því að læra kvæði eða kverið sitt utanbókar og leggja Þa^ á minnið, þá hefði hann um leið eflt minni sitt yfirleitt, V1^1 t. d. minnugri á tölur, eða markaskrár eða þvíumlikt, alveS eins og sá, sem hefur stilt streng Iangspilsins hæfilega fyr'r eitt lag, hefur um leið stilt það fyrir önnur lög. Hinn, sern gerði ráð fyrir, að minnið væri fjölþættur hæfileiki, mundi aftur á móti ekki geta búist við slíku. Sé sín tegund minn inganna leikin á hvern strenginn, þá verður að öllum líkindum að stilla hvern þeirra fyrir sig. Auðvitað gæti það hugsash að hið einkennilega hljóðfæri, er vér köllum sál, væri þanniS gert, að í hvert sinn, er snúið væri tappa til að stilla einn streng, þá hreyfðust fleiri eða færri aðrir tappar um leið °9 annaðhvort slökuðu eða stríkkuðu á öðrum strengjum. En hvernig þessu er varið, getur enginn vitað fyrirfram. Úr ÞV1 verður reynslan að skera. Og auðsætt er, að þó að einhver fyrirbrigði sálarlífsins í fljótu bragði virðist svo lík að ein- hverju leyti, að vér getum skipað þeim í flokk saman, þá er ekki þar með sagt, að orsakir þeirra séu að öllu leyfi einS' Þó að t. d. öllum minningum sé það sameiginlegt, að þ#r eru einskonar afturgöngur skynjananna, er ekki þar me5 víst, að allar skynjanir séu jafnafturgengar, og séu þær Það misjafnlega, þá verður að skýra, hvernig á þessum mismun 1 afturgengni stendur, hvers vegna hæfileiki einnar tegundar skynjana til að ganga aftur er minni en annarar. Eins og þessu er varið með minnið, svo er því varið með aðra hæfi'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.