Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 27
E'MREIÐIN SÉRÆFINQ OG SAMÆFING 147 leika, er vér táknum með einu nafni. Reynslan verður að skera úr, hve margþættur hver þeirra er og hvernig sambandi keirra þátta er varið. Auðsætt er, að þetta er eitt af þeim atriðum, sem upp- eldisfræðinni ríður mest á að vita um. Sé það svo, að það sem vér ; daglegu tali köllum sama nafninu, t. d. næmi, sé einþættur hæfileiki, svo að einn geti verið næmur á þetta an þess að vera næmur á hitt, og með iðkun orðið næmari a sérstakt efni, án þess að verða um Ieið næmari á önnur efn'. þá verður auðvitað að haga kenslunni eftir því. Eins er "rn hvern annan hæfileika sem er, t. d. um hæfileikann til hugsa skarplega. Sýni reynslan, að menn með því að iðka stærðfræði geti orðið skarpir að hugsa um stærðfræðileg efni, an þess að verða fyrir það skarpari í hugsun, þegar t. d. um fu"gumál eða grasafræði er að ræða, þá dugar ekki að telja stærðfraeðinám allsherjar sáluhjálparmeðal skarprar hugsunar. ^essi spurning, hvort sú æfing, er hæfileikarnir fá við það a^ beita þeim við eitthvert sérstakt viðfangsefni, gerir menn Utn leið hæfari til að fást við önnur viðfangsefni, hefur mikið Uerið rædd af sálarfræðingum og uppeldisfræðingum á síðustu arurn og ýmsar tilraunir gerðar til þess að reyna að ganga ar skugga um þetta. Sá, sem fyrstur gerði tilraun í þessa af|> var William ]ames. Hann hélt því fram, að eiginlegt rr,lnn>. þ. e. hæfileikinn til að mynda hugbönd, væri með- ®ddur hæfileiki, er ekki breyttist með æfingunni. Hann væri a^ vísu mismunandi frá upphafi vega hjá ýmsum mönnum, tneun væru að eðlisfari mismunandi minnugir, og hins vegar 'r®r* minnið misgott hjá sama manni á ýmsum tímum, eftir 1 í hvaða ástandi hann væri, betra þegar hann væri heil- r‘9ður og óþreyttur en þegar hann væri lasinn eða þreyttur °‘ s- frv., en sú framför í minni, er menn þættust fá með æf'ngunni, væri ekki framför minmshæfileikans sjálfs, heldur rnniför f aðferðinni við það að leggja hlutina á minnið, og r,fia þá upp fyrir sér, framför í því að beita minninu. Það er að sínu leyti eins og maður gæti lært að lyfta hlut, sem ^nður gat ekki áður lyft, þó að maður hafi ekki orðið sterk- ari en áður. Kraftarnir væru hinir sömu, en maður hefði lært beita þeim betur, fundið hagkvæmari aðferð. ]ames hag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.