Eimreiðin - 01.04.1932, Side 32
152
SÉRÆFING OG SAMÆFING
eimreiðin
geta átt beint við annað nám; það getur (2) þurft að breyia
þeim ögn, áður en þær eigi við á þessu nýja sviði, og þ°
verið til mikils léttis í samanburði við það að byrja alveg
nýju. (3) Þessar venjur geta orðið þáttur í víðtækara ven|U-
kerfi, annaðhvort lítið breyttar eða óbreyttar. (4) Þaer geia
ef til vill verið hamla á andstæðum venjum, og á hinn bog-
inn geta venjur, sem áður hafa myndast, haft hindrandi áhrif
á þær. (5) En í öllum þessum tilfellum, hvort heldur er um
hjálp eða hömlu að ræða, þá virðist líklegt, að mönnum farl
fram í því að beita athyglinni og halda henni við efnið, hve-
nær sem hugurinn starfar vísvitandi og stöðugt. (6) Hvaða
viðfangsefni styrkja bezt hvert annað; hver hljóta að koma 1
bága hvert við annað; hvort það á fremur rót sína í ÞVI'
hvernig efnið er framsett, heldur en í efninu sjálfu, — ÞesS'
um og öðrum þvílíkum spurningum, sem oflangt yrði upp a^
telja, verða tilraunir og reynsla úr að skera*.
Hér er þá gert ráð fyrir því, að vani, sem myndast hefur
á einu sviði gæti stundum endurtekist sjálfkrafa á öðru svið>>
og vér skulum nú athuga, með hverjum hætti það þá verður.
Það verður aðallega í þremur tilfellum. 1. Tökum t. d. Þa^
að svara kveðju, taka ofan eða slíkt. Maður lærir það fyrst 1
einu tilfelli, tekur ofan fyrir sérstökum manni. Það er sér-
stakt svar við sérstöku ávarpi. Seinna kemur þetta alveg
sjálfrátt, hvar sem maður er staddur, og hver sem heilsar>
Vaninn er þá almennur í þeim skilningi, að hann starfar hve
nær sem þetta atriði kemur fyrir (ofantekning annars manns,
er mætir oss), hvernig sem ástæðurnar eru að öðru leyti-
2. Þegar vér erum í einhverju sérstöku skapi, t. d. glaðir og
vongóðir, eða grámir eða reiðir o. s. frv., af hvaða ástæðu
sem er, þá snúumst vér við hlutunum, hverjir sem þeir era’
á sérstakan hátt, sem er í samræmi við það skap, sem ver
erum í þá stundina. Þeir, sem þekkja mann, geta því stund-
um vitað fyrirfram, hvernig hann muni svara, eftir því í hvaða
skapi hann er. 3. Athöfn getur verið svo samsett, að hun
feli í sér mörg atriði, og sum þessara atriða geta verið sanr
eiginleg mörgum athöfnum. Tökum t. d. barn, sem er í skója
að læra að skrifa stafinn A eftir forskrift. Það er að sefa sig
í sérstakri athöfn, skapa sérstakan vana. Til þess að læ1-3