Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 32
152 SÉRÆFING OG SAMÆFING eimreiðin geta átt beint við annað nám; það getur (2) þurft að breyia þeim ögn, áður en þær eigi við á þessu nýja sviði, og þ° verið til mikils léttis í samanburði við það að byrja alveg nýju. (3) Þessar venjur geta orðið þáttur í víðtækara ven|U- kerfi, annaðhvort lítið breyttar eða óbreyttar. (4) Þaer geia ef til vill verið hamla á andstæðum venjum, og á hinn bog- inn geta venjur, sem áður hafa myndast, haft hindrandi áhrif á þær. (5) En í öllum þessum tilfellum, hvort heldur er um hjálp eða hömlu að ræða, þá virðist líklegt, að mönnum farl fram í því að beita athyglinni og halda henni við efnið, hve- nær sem hugurinn starfar vísvitandi og stöðugt. (6) Hvaða viðfangsefni styrkja bezt hvert annað; hver hljóta að koma 1 bága hvert við annað; hvort það á fremur rót sína í ÞVI' hvernig efnið er framsett, heldur en í efninu sjálfu, — ÞesS' um og öðrum þvílíkum spurningum, sem oflangt yrði upp a^ telja, verða tilraunir og reynsla úr að skera*. Hér er þá gert ráð fyrir því, að vani, sem myndast hefur á einu sviði gæti stundum endurtekist sjálfkrafa á öðru svið>> og vér skulum nú athuga, með hverjum hætti það þá verður. Það verður aðallega í þremur tilfellum. 1. Tökum t. d. Þa^ að svara kveðju, taka ofan eða slíkt. Maður lærir það fyrst 1 einu tilfelli, tekur ofan fyrir sérstökum manni. Það er sér- stakt svar við sérstöku ávarpi. Seinna kemur þetta alveg sjálfrátt, hvar sem maður er staddur, og hver sem heilsar> Vaninn er þá almennur í þeim skilningi, að hann starfar hve nær sem þetta atriði kemur fyrir (ofantekning annars manns, er mætir oss), hvernig sem ástæðurnar eru að öðru leyti- 2. Þegar vér erum í einhverju sérstöku skapi, t. d. glaðir og vongóðir, eða grámir eða reiðir o. s. frv., af hvaða ástæðu sem er, þá snúumst vér við hlutunum, hverjir sem þeir era’ á sérstakan hátt, sem er í samræmi við það skap, sem ver erum í þá stundina. Þeir, sem þekkja mann, geta því stund- um vitað fyrirfram, hvernig hann muni svara, eftir því í hvaða skapi hann er. 3. Athöfn getur verið svo samsett, að hun feli í sér mörg atriði, og sum þessara atriða geta verið sanr eiginleg mörgum athöfnum. Tökum t. d. barn, sem er í skója að læra að skrifa stafinn A eftir forskrift. Það er að sefa sig í sérstakri athöfn, skapa sérstakan vana. Til þess að læ1-3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.