Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 70

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 70
190 TRÚIN Á MANNINN EIMREIÐIN alfræðingar og upplýsingarmenn 18. aldarinnar, f. d. Diderot og samverkamenn hans, taki við af ítölsku húmanistunum, °S sömuleiðis Condorset, sem var uppi skömmu seinna, einn hinn merkilegasti heimspekingur þeirra tíma og hlaut bana í óveðri frönsku stjórnarbyltingarinnar. Hann hélt því fram, að öll vis- indaleg rannsókn skyldi fyrst og fremst beinast að mann- legum efnum og leita umbóta á mannlegum kjörum. Bemn afkomandi hans í skoðunum var August Comte. Positíviswi hans var í raun réttri hreinn húmanismi, la religion de l’hu~ manité, einskonar tilbeiðsla á manneðlinu, sem sprottin var af þeirri sannfæringu, að mannkynið væri miklu betur farið með því að sleppa allri þjónustu við yfirnáttúrlega guðdówar sem það vissi ekkert um, og aðeins orsökuðu trúarríg °S flokkadrætti, en menn færu í þess stað að leggja rækf við að þjóna hver öðrum með vísindalegri alúð. Ut frá þessum hugsanastraumum ásamt pragmatisma Will>aI11 ]ames og húmanisma F. C. Schillers, háskólakennara í Oxford, er síðan runninn hinn trúarlegi húmanismi nútímans. Hann gerir manninn að miðpunkti alheimsins og miðar alla hluti við hann. Hann finnur upptök allra guðshugmynda í mann- inum sjálfum, og sér í þeim ekkert annað en öfl hins innra lífs, sem manninum geta vissulega orðið til blessunar siðferðilegrar endurlausnar. En einkum og um fram alt V>'1 húmanisminn leiða athygli mannanna að þeim mætti, sem með þeim sjálfum þróast, þeim mætti, sem skapar og franl' kvæmir, mótar menningu hvers tímabils, temur náttúruöfl>n og er fær um að taka sín eigin örlögsímu í sínar hendur- Húmanisminn horfir eftirvæntingaraugum til þeirra tíma, þegar mannlegt líf færist í ásmegin þekkingarinnar, þegar náttúru- öflin verða auðsveipir þjónar mannlegrar velferðar. ÞeSSI húmanismi hefur verið að þróast alt frá dögum Francis Bacon og fram til vorra daga, og alt af hefur verið að vaxa skiln- ingur manna á því, hversu nauðsynlegt það er, að vísindin fullkomnist í því efni að þjóna lífinu, en kúga það hvergi- Á dögum Francis Bacon var þetta aðeins draumur. Nú er það nauðsyn, ef vegsemd mannlegs lífs á ekki að verða fót' um troðin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.