Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 78

Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 78
198 TRÚIN Á MANNINN EIMREIÐIN Eldri trúarbrögðin segja, að maðurinn eigi að hlýðnast vilja guðs. Húmanistar segja, að maðurinn eigi aldrei að hlýðnast neinu valdi, sem sé ofvaxið skilningi hans; hann megi ekki þola neina rangsleitni eða þjáningu án mótmæla og skuli ávalt reyna að burtrýma ástæðunum fyrir því illa. Eldri trúarbrögðin segja, að sannleikann sé aðeins að fir*na í einni trú, að guð hafi skapað heiminn og manninn. Húmanistar segja, að sannleikur sé fólginn í öllum trúar- brögðum og að heimurinn og maðurinn hafi orðið til fvrir þróun. Eldri trúarbrögð telja hugmyndirnar um synd, sáluhjálp- endurlausn, bænir og tilbeiðslu mjög mikils virði og kjarna trúarbragða. Húmanistar leggja lítið upp úr þessum hugmyndum og teha þær leifar af úreltum lífsskoðunum, þegar menn trúðu á harð- stjórnarlega guðshugmynd. Bænir eru í þeirra augum ekkert annað en lítilfjörlegt betl til guðs um að gera sér greiða e^a þakklæti fyrir auðsýndan velgerning. Hvorugt á sér nokkra stoð í náttúrunnar ríki og styðst aðeins við afgamlan misskilninð- Eldri trúarbrögð vænta máttar af hæðum og hjálpar að ofan. Húmanistar telja, að allur máttur komi að innan og a^ þannig verði allur þroski með eðlilegum hætti. Enginn, hvorki guð né maður, geti frelsað aðra en sjálfa sig. Eldri trúarbrögðin segja, að helvíti sé kvalastaður fyrir Þa vondu, en himnaríki sælubústaður hinna útvöldu. Húmanistar segja, að þjáningin sé alstaðar eðlileg afleiðing af því a^ brjóta lög náttúrunnar, en það, að breyta rétt, hafi jafnan hamingju og fögnuð í för með sér. Þetta eru þá aðal-ágreiningsatriði húmanismans við rétt trúnaðinn, en í raun og veru eru þetta að miklu leyti sörnu ágreiningsatriðin og Únítarisminn og hin svonefnda nýja 9U^' fræði eða nýhyggja (modernism) hafa haldið fram um nokkur skeið. Sérkenni húmanismans væri ef til vill fólgin í Þ^1.’ hvað hann leggur sérstaka áherzlu á manninn, persónugudl hans, velferð og hlutverk, en hafnar algerlega öllu yfirnáttur legu. En eins og ég mun geta um síðar, liggur einmitt viðho mjög svipað þessu til grundvallar fyrir þeirri nýhyggju, sern
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.