Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 80
200 TRÚIN Á MANNINN eimreiðiN En það er skoðun húmanista, að þegar vér höfum losað oss algerlega við hugmyndirnar um hið yfirnáítúrlega, sem vér skiljum ekki, þá muni oss haldast mikið betur á þeim hæfileikum og þeim mætti, sem með oss býr, og oss muni ekki verða eins villugjarnt um rétta breyíni, af því að óttinn og trúarofstækið, sem er undirrót svo margs ills, hverfur, en skynsamlegt vit og vísindaleg rannsókn, sem alt af hefur reynst manninum affarasælli, kemur í staðinn. Þó að húmanistar neiti ekki beinlínis tilveru guðs og séu þannig agnostikar fremur en aþeistar, halda þeir því þó fram, að það, sem vér vitum ekkert um, geri enga stoð, og megi eins vel sleppa því alveg úr hugmyndaheimi vorum. Allar slíkar hugmyndir telja þeir, að séu ekkert annað en æfa-gamall hjátrúararfur, sem eins og öll hindurvitni sé lík- legri að verða oss til tjóns en góðs. Því það, að tilbiðja hið ókunna, telur húmanisminn að sé að gefast upp andlega, °9 þess vegna sé betra að taka eitt skref í þekkingu en þúsund í bænum, Bænirnar sé eins og tungutal Korinthu-safnaðarins, mál óvitaskaparins. Þannig hafna húmanistar gersamlega öllum hugmyndum um yfirnáttúrlegan heim, sem liggi utan við það svið orsaka o3 afleiðinga, er vér þekkjum. Að vísu neita þeir því ekki, vér eigum enn eftir margt að skilja í náttúrunnar ríki, en þeíta, sem vér eigum eftir að skilja, kemur oss að engu Iiði. fyr en vér höfum skilið það. Að læra að færa sér mögu- leika lífsins í nyt, er hin eina og sanna tilbeiðsla. HverniS húmanistar líta á þetta mál, má auðveldlega gera Ijóst af li<lu dæmi: Fyr á tímum fáfræði og vanþekkingar var yfirleitt litið á sjúkdóma sem refsingar frá guði, er ekki þýddi annað en beygja sig undir í auðmýkt, ef menn gæti ekki beðið sér griða. Að ætla sér að sporna við þeim með skynsamlegum ráðstöfunum, var þess vegna ekki talið neins manns meðfær' og talið ganga ofdrambi næst og þvermóðsku við guð. Afleiðingin varð auðvitað sú, að hvenær, sem skæð drepsótt gekk, hrundi fólkið niður varnarlaust eins og flugur. Hversu heitt, sem það bað guð að létta af plágunni, virtist hann ekki heyra slíkar bænir. Það var fyrst þegar farið var að rann- saka eðli og uppruna sjúkdóma og gera skynsamlegar ráð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.