Eimreiðin - 01.07.1938, Page 13
'-■-'inEIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
245
^egar. Styrjöld óumflýjanleg o. s. frv. Utanríkisráðuneyti
,aPana hafði látið til sín heyra frá Tokio þá um daginn. Reuter
SUQaði þaðan langa tilkynningu, þar sem þessu var meðal ann-
ais lýst yfir: Japan er algerlega reiðubúið til að sameinast
^ýzkalandi og Ítalíu í styrjöld gegn rauðliðum.----Ábyrgð-
lna á vandræðunum meðal Sudeta ber alþjóðastarfsemi komm-
Unista, sem beitir vélabrögðum sínum óspart að baki tékk-
nesku stjórninni og gerir óðslega tilraun til að koma í veg fyrir
^iðsamlega lausn á kynþáttadeilunni í Tékkóslóvakíu og til að
Alana Evrópu fyrir bolshevismann, o. s. frv., o. s. frv. Frakkar
höfðu þessa dagana sífelt verið að auka herlið sitt. Önnur
sttiærri ríki voru að kalla hermenn sína til vopna. Heimurinn
stóð á öndinni. Á Lundúnagötum, þar sem hin aðdáanlega vel
•efða lögregla gætir friðar og reglu ineð stóiskri ró, urðu
arekstrar milli facista og kommúnista, svo sumstaðar sló í
i^ardaga. Svo var t. d. að kvöldi hins 15. sept., er þessum and-
st*ðingum lenti saman á kröfugöngu í Piccadilly, svo ríðandi
legregla varð að koma til aðstoðar til að ryðja göturnar og
t{°ma í veg fyrir að umferð stöðvaðist. En allmargir hinna
^erskáu lentu í steininum.
Ált frá því að Conrad Henlein, foringi Sudeta, hóf baráttu
suia gegn tékknesku stjórninni, með aðstoð Hitlers, í marz
S1ðastl. og þangað til Chamberlain flaug til fundar við leiðtoga
kýzkalands í fyrsta sinn þann 15. sept. hafði stríðshættan í
Ivvrópu aukist jafnt og þétt. Þann 24. apríl hafði Henlein lagt
|lani í Carlshad hinar átta stjórnmálakröfur Sudeta, og 26.
jttlí hafði Runciman lávarður farið frá Englandi til Tékkósló-
'akíu sem friðarstillir og sáttasemjari. Deilan harðnaði stöð-
n8t, og hámarki sínu nær hún eftir ræðu Hitlers í Núrnberg
^nánudaginn 12. sept. Daginn eftir senda Tékkar hersveitir inn
1 ^udetahéruðin til þess að bæla niður óeirðir. Herlög eru sett
1 átta héruðum og ellefu menn skotnir til bana þann dag. Alls
téllu 25 og særðust 76 í bardögum milli Tékka og Sudeta frá
•ttánudagskvöldi til fimtudagsmorguns, að Chamberlain kom
a fund Hitlers. Samræða þeirra stóð yfir í hálfa þriðju klukku-
stund, og enginn var viðstaddur nema túlkurinn, dr. Schmidt.
ttlaðamaður frá „Daily Express“ lýsir því sem stórkostlegum
s°gulegum atburði, er þeir heilsuðust í Berchtesgaden, for-