Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 13

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 13
'-■-'inEIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 245 ^egar. Styrjöld óumflýjanleg o. s. frv. Utanríkisráðuneyti ,aPana hafði látið til sín heyra frá Tokio þá um daginn. Reuter SUQaði þaðan langa tilkynningu, þar sem þessu var meðal ann- ais lýst yfir: Japan er algerlega reiðubúið til að sameinast ^ýzkalandi og Ítalíu í styrjöld gegn rauðliðum.----Ábyrgð- lna á vandræðunum meðal Sudeta ber alþjóðastarfsemi komm- Unista, sem beitir vélabrögðum sínum óspart að baki tékk- nesku stjórninni og gerir óðslega tilraun til að koma í veg fyrir ^iðsamlega lausn á kynþáttadeilunni í Tékkóslóvakíu og til að Alana Evrópu fyrir bolshevismann, o. s. frv., o. s. frv. Frakkar höfðu þessa dagana sífelt verið að auka herlið sitt. Önnur sttiærri ríki voru að kalla hermenn sína til vopna. Heimurinn stóð á öndinni. Á Lundúnagötum, þar sem hin aðdáanlega vel •efða lögregla gætir friðar og reglu ineð stóiskri ró, urðu arekstrar milli facista og kommúnista, svo sumstaðar sló í i^ardaga. Svo var t. d. að kvöldi hins 15. sept., er þessum and- st*ðingum lenti saman á kröfugöngu í Piccadilly, svo ríðandi legregla varð að koma til aðstoðar til að ryðja göturnar og t{°ma í veg fyrir að umferð stöðvaðist. En allmargir hinna ^erskáu lentu í steininum. Ált frá því að Conrad Henlein, foringi Sudeta, hóf baráttu suia gegn tékknesku stjórninni, með aðstoð Hitlers, í marz S1ðastl. og þangað til Chamberlain flaug til fundar við leiðtoga kýzkalands í fyrsta sinn þann 15. sept. hafði stríðshættan í Ivvrópu aukist jafnt og þétt. Þann 24. apríl hafði Henlein lagt |lani í Carlshad hinar átta stjórnmálakröfur Sudeta, og 26. jttlí hafði Runciman lávarður farið frá Englandi til Tékkósló- 'akíu sem friðarstillir og sáttasemjari. Deilan harðnaði stöð- n8t, og hámarki sínu nær hún eftir ræðu Hitlers í Núrnberg ^nánudaginn 12. sept. Daginn eftir senda Tékkar hersveitir inn 1 ^udetahéruðin til þess að bæla niður óeirðir. Herlög eru sett 1 átta héruðum og ellefu menn skotnir til bana þann dag. Alls téllu 25 og særðust 76 í bardögum milli Tékka og Sudeta frá •ttánudagskvöldi til fimtudagsmorguns, að Chamberlain kom a fund Hitlers. Samræða þeirra stóð yfir í hálfa þriðju klukku- stund, og enginn var viðstaddur nema túlkurinn, dr. Schmidt. ttlaðamaður frá „Daily Express“ lýsir því sem stórkostlegum s°gulegum atburði, er þeir heilsuðust í Berchtesgaden, for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.