Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 15

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 15
E'MREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 247 ^ urnargrafir var byrjað að grafa í görðuni Lundúna og þær 40 ln'ljónir af gasgrímum, sem tilbúnar voru til afnota, teknar l*'ani og fólk æft í að fara með gasgrímur. Ráðstafanir voru Serðar til að hægt væri að flytja yfir % miljón barna úr Lon- don og út í sveit án tafar, ef á Jiyrfti að halda, og ýmsar fleiri varúðarráðstafanir voru í undirbúningi. Rúmenska herstjórnin hafði fengið heimild til að taka yfirráð allra iðnfyrirtækja í landinu í sínar hendur fyrirvaralaust. Svissneski herinn var reiðubúinn, einnig landherir Belgiu, Hollands og Ungverja- lands. Á Norðurlöndum voru gerðar ýmsar ráðstafanir til varnar, og norskir sjóliðsmenn, sem höfðu átt að fá heimfarar- Ieyfi, fengu skipun um að vera áfram i herþjónustu fyrst um Slnn. I öðrum löndum álfunnar var ástandið svipað. ^feðal hinna fjölbreyttu og marglitu minninga frá þessum ^ ’ðburðaríku dögum í höfuðborg Bretlands er ein, sem andar fl‘iði og hvíld yfir hið æsta haf mannlegra ástríðna og mann- *egs ófullkomleika. Þessi minning er frá gröf ókunna her- ninnnsins i Westminster Abliey, hinu veglega guðshúsi gegnt þinghúsbyggingu Breta. Westminster Abbey ^ ið gröf ókunna er heill heimur út af fyrir sig, sem geymir hermannsins. ómetanleg listaverk frá ýmsum timum og er hvildarstaður ýmsra frægustu manna niannkynssögunnar. Elsti hluti kirkjunnar er talinn að vera fl-á 10. öld e. Kr., en síðan hefur hún tekið miklum stakka- skiftum. Á árunum 1245 til 1272 er austurhluti hennar bygður, nyjar breytingar og viðbyggingar eru gerðar á 14., 15. og 16. °hl 0g um 1740 er hún fullgerð eins og hún er nú. Þarna hafa konungar Breta verið krýndir um margar aldir og ótal sögu- Iegar menjar eru tengdar við þessa frægu byggingu. í einum kórnum er gröf ókunna hermannsins, afmarkaður reitur á nhðju gólfi kórsins, en þar undir hvíla jarðneskar leifar ó- hl>nns hermanns, sem grafinn var þarna vopnahlésdaginn 11. aóveniber 1920 í viðurvist konungs, ráðuneytisins og fjölda annara, sem tákn og minning allra þeirra mörgu, sem féllu í °friðinum 1914—1918. Fimtudaginn 15. sept. var þessi hluti kirkjunnar opnaður þeim, sem óskuðu að taka þátt í því starfi að biðja um að friður mætti haldast og styrjöld yrði afstýrt. °8 eftir það var sífeldur straumur fólks allan sólarhringinn að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.