Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 16

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 16
.248 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMHBIÐIS gröt ókunna hermannsins til að taka þátt í hinni miklu bseB' argerð. Brátt varð aðsóknin svo rnikil að auka varð rúm það í kirkjunni, er fólkinu var ætlað. Þarna krupu hlið við hlið menn og konur á öllum aldri og af öllum stéttum í þögulli bæn um Irið á jörð. í tugþúsundum eintaka var prentuðum leiðbein- ingum útbýtt meðal þeirra, er heimsóttu þenna stað, og það var eins og í kyrðinni þarna streymdi kraftur upp frá sameinuðum hugum hins krjúpandi mannfjölda. Daginn, sem ég kom f Westminster Abbey, var þar l'jöldi ferðamanna eins og ætíð, til að skoða kirkjuna, og allir staðnæmdust þeir að lokum við gröf ókunna hermannsins í þögulli lotningu. Blöðin skýrðu frá því að þarna hefðu hugir brezku þjóðarinnar sameinast um hið mikla takmark friðarins, allra hugir, jafnt þeirra, sem hæst voru settir í mannfélagsstiganum sem hinna lægst settu. Iíona forsætisráðherrans kraup þar við hlið fátækra almúgakvenna- Prestar, hermenn, sjómenn, flugmenn, karlmenn, konur og börn af öllum stéttum og stigum, krupu þarna eða biðu eftir að koin- ast að, en yfir öllu hvíldi hin djúpa alvöruþrungna kyrð kirkj' unnar, með sín himingnæfandi hvolfþök og turna. Ameriskir ferðamenn, ferðamenn frá meginlandi Evrópu og úr öllum átt- um heiins nálguðust hægt og hljóðlega þenna helga reit, spurðu hvislandi hvað um væri að vera, og þegar þeim var sagt þuð> lögðu þeir írá sér ljósmyndavélar sínar, leiðsögubækur og ann- an farangur og völdu sér rúm við þessa blómum skrýddu gröf- 1 árin, sem glitruðu í augum ýmsra, einkum kvennanna, bárU þess órækt vitni, að hér var alvara og einlægni að verki, o11 engin uppgerð. Og ég fór að hugsa um hvort íslenzka þjóðin mundi á svipaðan hátt geta sameinað hugina á stund hættunnar, — en ég var ekki alveg viss um svarið. Hvergi fann maður betur en þarna í Westminster Abbey þá friðarþrá, sem logar undir í hjörtum fólksins, en áfrain balda stórveldin að hervæðast af óstjórnlegu kappi. Svartasta styrj' aldarblikan er liðin hjá að þessu sinni, en hinn vopnaði friðui er ótraustur, og enn getur styrjöldin brotist út þegar minst varir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.