Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 23
EiMreiðin HRUN 255- En livert bragð skapar andbragð. Gagnvarpið er pumflýjanlegt. ^efndin grefur um sig. Hún hlær. Hún lilær og skelfur eins og lim 1 nseðingum haustsins, en tárin seytla niður náfölvar kinnarnar. ratt sefast hún, stendur og starir út i myrkrið, titrandi örlitið af bessum hljóða ekka. Ef gagnvarpið, hefndin, getur ekki miðað gegn orsakavaldnum, miðar ])að gegn þolandanum. Líkt og elding', sem lýstur niður í al-laufgað tré, ryður sér ný, °Uinn hugsun rúm i vitund hennar. Hún kippist við, kastar sér gratandi í tryltum ótta á legubekkinn og læsir höndunum í angist sinni í svæfilinn. t vitfirtri æsingu stekkur hún á fælur, fleygir yfirhöfninni yfir 'erðarnar og hleypur hljóðlega út úr húsinu. Bitur kyljan blæs móti Len ká ni> er luin hleypur við fót suður á milli húsanna. Hún vefur ápunni þéttar að sér, og fönnin hleðst i flaxandi hárið. Ljálpin suðar við bryggjuna. Geislarnir af ljóskerinu glampa i lr°nnuðu vatninu. Andartak staldrar hún við i hnipri á brúninni. •Uöllin fýkur í sporin. Hún réttir úr sér. Augun loga af æðisgengn- 11111 tryllingi, nasirnar klemmast saman og munnurinn afmyndast í rampakenda skeifu. Líkaminn skelfur og hendurnar knýtast á orjóstinu. Með augun logandi af tryllingi og andlitið afmyndað af hræðslu s*ekkur hún. Skvamphljóðið í vatninu blandast ónotalega goluþyt næturinnar. • ndartaki síðar skýtur henni upp. Hún baðar út höndunum, og blóð- iaupin augun ranghvolfast i sprungnum tóttunum. Hún ætlar að Joða, en munnurinn er fyltur sjó, svo að hljóðið kemur fram í lngandi korri. Hún teygir úr likamanum, og vatnið lykst yfir höfði lennar. Nokkrar örlitlar bólur stíga upp á yfirborðið. Út með stólp- "nuin flýtur dökk yfirhöfn. Svo er alt kyrt. Marzvindarnir blása þessa ömurlegu nótt myrkurs og kulda. Mjöll- 1,1 kleðst í slóðina milli húsanna. 4. krammi i salnuni kliðar fólkið eins og brimalda á grýttri strönd. Jóðbylgjur háværra radda, klingjandi glasa, brakandi borða og ° a skella og hrynja, hækka og dvína. I Likt og myrkur þokubakki á kolsvörtum, ymjandi öldum hins "sthvíta brims, hvílir dimmur mökkur rammrar tóbakssvælu yfir 1,1111,1 nafnlausa fjölda, er fyllir sali nautnastöðva borgarinnar. Lljóðfæraleikararnir drekka kaffi í hléinu í litilli stofu inn af ^itingasalnum. I Hann hefur drukkið bollann sinn í botn og lesið Alþýðublaðið í ag- Alt i einu rakst Iiann á þessa fregn, og nú les hann þessi "Jllilegu orð aftur og aftur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.