Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 23
EiMreiðin
HRUN
255-
En livert bragð skapar andbragð. Gagnvarpið er pumflýjanlegt.
^efndin grefur um sig. Hún hlær. Hún lilær og skelfur eins og lim
1 nseðingum haustsins, en tárin seytla niður náfölvar kinnarnar.
ratt sefast hún, stendur og starir út i myrkrið, titrandi örlitið af
bessum hljóða ekka. Ef gagnvarpið, hefndin, getur ekki miðað gegn
orsakavaldnum, miðar ])að gegn þolandanum.
Líkt og elding', sem lýstur niður í al-laufgað tré, ryður sér ný,
°Uinn hugsun rúm i vitund hennar. Hún kippist við, kastar sér
gratandi í tryltum ótta á legubekkinn og læsir höndunum í angist
sinni í svæfilinn.
t vitfirtri æsingu stekkur hún á fælur, fleygir yfirhöfninni yfir
'erðarnar og hleypur hljóðlega út úr húsinu. Bitur kyljan blæs móti
Len
ká
ni> er luin hleypur við fót suður á milli húsanna. Hún vefur
ápunni þéttar að sér, og fönnin hleðst i flaxandi hárið.
Ljálpin suðar við bryggjuna. Geislarnir af ljóskerinu glampa i
lr°nnuðu vatninu. Andartak staldrar hún við i hnipri á brúninni.
•Uöllin fýkur í sporin. Hún réttir úr sér. Augun loga af æðisgengn-
11111 tryllingi, nasirnar klemmast saman og munnurinn afmyndast í
rampakenda skeifu. Líkaminn skelfur og hendurnar knýtast á
orjóstinu.
Með augun logandi af tryllingi og andlitið afmyndað af hræðslu
s*ekkur hún.
Skvamphljóðið í vatninu blandast ónotalega goluþyt næturinnar.
• ndartaki síðar skýtur henni upp. Hún baðar út höndunum, og blóð-
iaupin augun ranghvolfast i sprungnum tóttunum. Hún ætlar að
Joða, en munnurinn er fyltur sjó, svo að hljóðið kemur fram í
lngandi korri. Hún teygir úr likamanum, og vatnið lykst yfir höfði
lennar. Nokkrar örlitlar bólur stíga upp á yfirborðið. Út með stólp-
"nuin flýtur dökk yfirhöfn.
Svo er alt kyrt.
Marzvindarnir blása þessa ömurlegu nótt myrkurs og kulda. Mjöll-
1,1 kleðst í slóðina milli húsanna.
4.
krammi i salnuni kliðar fólkið eins og brimalda á grýttri strönd.
Jóðbylgjur háværra radda, klingjandi glasa, brakandi borða og
° a skella og hrynja, hækka og dvína.
I Likt og myrkur þokubakki á kolsvörtum, ymjandi öldum hins
"sthvíta brims, hvílir dimmur mökkur rammrar tóbakssvælu yfir
1,1111,1 nafnlausa fjölda, er fyllir sali nautnastöðva borgarinnar.
Lljóðfæraleikararnir drekka kaffi í hléinu í litilli stofu inn af
^itingasalnum.
I Hann hefur drukkið bollann sinn í botn og lesið Alþýðublaðið í
ag- Alt i einu rakst Iiann á þessa fregn, og nú les hann þessi
"Jllilegu orð aftur og aftur.