Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 28
260
ULLARMÁLIÐ
EIMREIÐ1N'
Samningarnir við Breta í maí 1916. Samkvæmt samningi
þeim, sem Sveinn Björnsson gerði þá um vorið, er þa^
ákveðið í fyrstu grein, að „stjórn íslands skuldbindur sl=>
til að undirbúa og koma í framkvæmd ráðstöfunum, sein
tryggja það, að öll skip, sem ætla að fara frá einhverri
höfn eða stað á íslandi, skuli ekki fá afgreiðslu °o
nauðsynleg skipsskjöl, nema að það skuldbindi sig til að koma
við í brezkri höfn á ieiðinni, að undanteknum skipum, seI11
ætla beint til einhverrar hafnar í Ameríku, en þau inega fara
frá íslandi, ef brezki ræðismaðurinn í Reykjavík leyfir Þa®
fyrir hönd brezku stjórnarinnar". í annari grein sainnings
ins lýsa Bretar því yfir, að þeir ætli ekki að hafa afskifti af
verzlun íslendinga við Bretland, bandamenn þess, eða við
hlutlaus ríki, að öðru leyti. En þar sem reynslan hafi f:eI*'
þeim heim sanninn um ]iað, að vörur, sem fluttar séu til na
grannalanda Þýzkalands,1) kunni að lenda þar að lokum, V1 ^J1
Bretar firra íslendinga afleiðingum þess markaðsmissis, seI11
þeir kunni að verða fvrir vegna þessara stríðsráðstafana, me®
því að kaupa sjálfir það af fiski, lýsi, hrognum, fiski- °»
síldarmjöli, kindakjöti, ull, gærum og skinnum, sem íslendingal
geti ekki selt, nema að hætta sé á að þessar vörur lendi h.la
fjandmönnum Breta. Hinsvegar skyldi íslenzka stjórnin neytn
áhrifa sinna til þess að sjá um, að umboðsmenn Breta Sa'*u
keypt þessar vörur, fyrir það verð, sem ákveðið var í fy^1
skjali samningsins eða síðar kynni að verða ákveðið.
f fjórðu grein var ákveðið, að verðlag það, sem fastmæl11111
var bundið í fylgiskjalinu, skuli gilda út árið 1916, en ef eel ®
lag á ýmsum aðfluttum vörum og á launum breyttust veru
lega, gat hvor stjórnanna krafist að verðlag á íslenzkum vörum
breyttist í sama hlutfalli. í fimtu grein lofaði brezka stjórnin
að selja íslendingum nægju þeirra af kolum og salti og a®
stoða þá við útvegun á nauðsynjavörum annarsstaðai' að-
Má nefna það sem dæmi upp á hve umhugað Bretum 'Jl
um að hindra verzlun við nágrannalönd Þýzkalands, að þegal
Sveinn Björnsson benti á, að sú stórkostlega breyting á utan
ríkisverzlun íslands, sem farið var fram á, gæti kostað íslen<*
1) Eru Norðurlönd nefnd svo i samningnum, þvi auðvitað gátu hrcla
ekki varpað grun á neitt sérstakt land í milliríkjasamningi við annað a