Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 28
260 ULLARMÁLIÐ EIMREIÐ1N' Samningarnir við Breta í maí 1916. Samkvæmt samningi þeim, sem Sveinn Björnsson gerði þá um vorið, er þa^ ákveðið í fyrstu grein, að „stjórn íslands skuldbindur sl=> til að undirbúa og koma í framkvæmd ráðstöfunum, sein tryggja það, að öll skip, sem ætla að fara frá einhverri höfn eða stað á íslandi, skuli ekki fá afgreiðslu °o nauðsynleg skipsskjöl, nema að það skuldbindi sig til að koma við í brezkri höfn á ieiðinni, að undanteknum skipum, seI11 ætla beint til einhverrar hafnar í Ameríku, en þau inega fara frá íslandi, ef brezki ræðismaðurinn í Reykjavík leyfir Þa® fyrir hönd brezku stjórnarinnar". í annari grein sainnings ins lýsa Bretar því yfir, að þeir ætli ekki að hafa afskifti af verzlun íslendinga við Bretland, bandamenn þess, eða við hlutlaus ríki, að öðru leyti. En þar sem reynslan hafi f:eI*' þeim heim sanninn um ]iað, að vörur, sem fluttar séu til na grannalanda Þýzkalands,1) kunni að lenda þar að lokum, V1 ^J1 Bretar firra íslendinga afleiðingum þess markaðsmissis, seI11 þeir kunni að verða fvrir vegna þessara stríðsráðstafana, me® því að kaupa sjálfir það af fiski, lýsi, hrognum, fiski- °» síldarmjöli, kindakjöti, ull, gærum og skinnum, sem íslendingal geti ekki selt, nema að hætta sé á að þessar vörur lendi h.la fjandmönnum Breta. Hinsvegar skyldi íslenzka stjórnin neytn áhrifa sinna til þess að sjá um, að umboðsmenn Breta Sa'*u keypt þessar vörur, fyrir það verð, sem ákveðið var í fy^1 skjali samningsins eða síðar kynni að verða ákveðið. f fjórðu grein var ákveðið, að verðlag það, sem fastmæl11111 var bundið í fylgiskjalinu, skuli gilda út árið 1916, en ef eel ® lag á ýmsum aðfluttum vörum og á launum breyttust veru lega, gat hvor stjórnanna krafist að verðlag á íslenzkum vörum breyttist í sama hlutfalli. í fimtu grein lofaði brezka stjórnin að selja íslendingum nægju þeirra af kolum og salti og a® stoða þá við útvegun á nauðsynjavörum annarsstaðai' að- Má nefna það sem dæmi upp á hve umhugað Bretum 'Jl um að hindra verzlun við nágrannalönd Þýzkalands, að þegal Sveinn Björnsson benti á, að sú stórkostlega breyting á utan ríkisverzlun íslands, sem farið var fram á, gæti kostað íslen<* 1) Eru Norðurlönd nefnd svo i samningnum, þvi auðvitað gátu hrcla ekki varpað grun á neitt sérstakt land í milliríkjasamningi við annað a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.