Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 32

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 32
264 ULLARMÁLIÐ eimbeiðin ullina fyrir, væri fult verð. Eða það verð, sem eigendurnn hefðu getað selt hana fyrir, ef stjórnin hefði ekki tekið hana eignarnámi til handa Bandamönnum, vegna þjóðarnauðsynjar. Var bent á það, að ef lagaákvæði gætu dregið úr verði vöru eða eignar, væru ákvæði stjórnarskrárinnar um fult verð þýð' ingarlaus og veitti ekki borgurunum þá vernd, sem til ',serl ætlast. Nefndin hélt tvo fundi um málið, og er hún hafði athugað það rækilega, mat hún ullina í samræmi við það verð, sein stjórnin hafði sett í reglugerðinni frá 31. maí, en það verð hafði aftur verið sett í samræmi við verðlagsákvæði samningsins tia 23. maí. Var verðið því fyrir 1. og 3. flokks ull kr. 4,00, 2. fl- ull kr. 3,69 og 4. fl. ull kr. 2,86 fyrir tvipundið. í nóvember 1918 dóu þeir Jón próf. Kristjánsson og Þorstemn Júlíus Sveinsson úr spönsku veikinni. Tilnefndi þá landsytn' rétturinn og ríkisstjórnin þá Lárus H. Bjarnason og Hannes Hafliðason, forseta Fiskifélagsins, í staðinn. Þess vegna urðu það raunverulega tvær nefndir, sem mátu ullina, en niðurstaða hinnar nýju nefndar varð sú sama og hinnar fyrri, að gang' verð væri það verð, sem hægt væri að selja ullina fyrir, þega1 hún væri tekin eignarnámi, og að ekk.i væri hægt að ineta Þa möguleika, sem ullareigendur kynnu áð hafa til að fá haerra verð með því að gevma ullina, sem nokkurs virði. Var síðan gengið í það að taka ullina eignarnámi. Reyndist þá viðast svo, að vörzlumenn ullarinnar vissu ekki hverju voru eigendur hennar. Einstaka menn héldu að Bloch & Behrens i Kaupmannahöfn ættu ullina ennþá, en fæstir höfðu nokkra hugmynd um hverjir mundu eiga hana. Var bvrjað að taka ullina eignarnámi 29. júlí 1918, en því ekki lokið fyrr en 1. ap1^ 1919. Fyrst var tekið það sem nærtækast var, og var sú nll flutt út fljótlega eftir að ríkisstjórnin hafði tekið við henni, en þann 2. júlí 1919 samþykti Bretastjórn, að íslenzka stjórnin gæti fengið umráðarétt yfir þeirri ull, sem enn lægi á íslandn og var hún flutt út og seld í Kaupmannahöfn. Var verðið þal mjög hátt, og munaði það svo miklu, að á alla ullina kom vei ð uppbót, sem nam 15% viðbót við upprunalegt matsverð. Svíar gera kröfu til verðuppbótar upp á yfir miljón krónur- Um leið og ríkisstjórnin var innsett sem eigandi að hverjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.