Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 34

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 34
‘2(>6 ULLARMÁLIÐ EIMREIÐI^' námi eignir erlendra ríkisborgara, gegn hæfilegri greiðslu og samkvæmt réttlátum reglum, vegna hinna óvanalegu kringumstæðna, sem heimsstríðið hafði í för með sér“. Hins- vegar virðist því, að sænskir þegnar eigi kröfu á hendur is- lenzku stjórnarinnar vegna þess að þeim hafi ekki gefist tækifæri til að gæta réttar síns og að mat það, sem framkvæiut hafi verið að þeim fjarstöddum, hafi ekki verið bygt á rétt- látum forsendum, né samkvæmt gildandi íslenzkum lögum. ••• Sérstaklega hafi ekki verið lagt til grundvallar fult verð vör- unnar, heldur það lága verð, sem ákveðið hafi verið í verzlun- arsamningnum við Bretland, og auðsjáanlega hafi verið ákveðið með tilliti til þeirra hlunninda, sem ísland fékk með þenn samningum. Þar sem sænska stjórnin áliti því, að íslenzk yfu'- völd hafi ekki tekið fult tillit lil réttinda og hagsmuna sænskra þegna, nevðist sænska stjórnin til að gera skaðabótakröfu a hendur íslenzku stjórnarinnar. Þar sem íslenzka stjórnin kveðist i aðalatriðunum fús til að viðurkerina réttmæti slíkrar kröfu, vill sænska stjórnin stinga upp á, að óvilhöll matsnefnd verði látin ákveða hve skaðabæturnar skuli nema miklu, og er fús til að hefja samninga um skipun slíkrar nefndar þegar í stað. Ef íslenzka stjórnin þar á móti skyldi halda fast við þa skoðun, að henni beri engar skaðabætur að greiða, neyðist sænska stjórnin til að skjóta málinu til gerðardóms, samkvæmt samningi um gerðardóm milli Danmerkur og Svíaríkis, dags- 7. júlí 1908. Svar íslenzku stjórnarinnar. Með þessu bréfi sænsku stjorn- arinnar var málið hafið. Eftir beiðni íslenzku stjórnarinnar bai danska utanríkismálaráðuneytið fram svör hennar og ástæður 1 erindi dags. 30. júlí 1921. Vísaði það þar til þess, að þó íslenzku stjórninni þætti mjög leitt, að sænskir ríkisborgarar hefðu orðið fyrir tapi, geti hún ekki samþykt neinar frekari greiðslur tyrir vörur teknar eignarnámi. Ef samþykt væri að verða við þessan kröfu vegna upptækrar ullar, sem Svíar ættu, mundi einnig konia fram krafa frá dönskum og íslenzkum ullareigendum, og ölhnu íslenzkum ullarframleiðendum, sem liafi orðið að afhenda ull sína eins og Svíar, samkvæmt þeim sömu Iögum og gegn söinu greiðslu. En ef samþykt væri að verða við kröfu ullareigenda, mundi naumast hægt að neita framleiðendum og eigendum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.