Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 36

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 36
268 ULLARMÁLIÐ EIMREIÐIN svo réttmætar, að hún gerði málið að sínu máli og sótti á ís- lenzku stjórnina uni skaðabætur af allmiklu kappi, svo sem hún hefði málið í hendi sér og væri ein dómbær um hvað rétt væri og sanngjarnt. Leitaði því íslenzka stjórnin álits þjóðaréttarfræðingsins dr. Ræstad, fyrrverandi utanríkismálaráðherra Noregs, um þa® hvort nauðsvn bæri til að leggja málið í gerð. Hann kvað þa® kurteisisskyldu, úr því sænska stjórnin hefði tekið málið að sér. Væri þá líklegt að hún mundi ekki vilja hlíta dómi hins unga islenzka hæstaréttar, en skjóta dómi hans til alþjóðadóm- stólsins í Haag, og væri þá eins rétt að gera það fyrr sein síðar. Sáttanefnd skipuð. Tilnefndi íslenzka stjórnin þá sendiherra Svein Björnsson til að taka sér sæti í sáttanefndinni. Sænska stjórnin tilnefndi A. Koersner, hæstaréttardómara, en norska stjórnin tilnefndi sem oddamann E. Alten, hæstaréttardóinara. Málið var flutt skriflega. Hafði Sveinn Björnsson undirbúið yfirlit um málið frá sjónarmiði íslendinga, en er Svíar lögðu fram sókn frá málafærslumanni í Gautaborg, sem F. Holm- gren hét, i september 1927, þótti viðkunnanlegast að málið væri einnig flutt af málafærslumanni frá hálfu islenzku stjórn- arinnar, og tók Lárus Fjeldsted, hæstaréttarmálafærslumaður, málið að sér. Lagði hann fram vörn, sem mun hafa verið bvgð á yfirliti Sveins Björnssonar, og er hún merkilegt plagg. ^ síður vélritaðar í tvíhlöðungsbroti, en auk þess fylgiskjöl, er nema 137 síðum. Er málflutningurinn allur íslandi til mikils sóma og um leið sönnun þess, að hin bezta vörn, í málum sem þessu, er að safna sem nákvæmustum og fullkomnustum gögnum fyrir mál- stað sínum. Hitt er auðvitað bæði fljótlegra og skemtilegra að benda á veik rök i sókn andstæðingsins, en að þetta stórkost- lega mál fór svo vel fyrir ísland hvgg ég megi þakka fyrst og fremst þeirri óhemju vinnu, sem þeir Sveinn Björnsson Lárus Fjeldsted lögðu í að safna að sér öllum þeim staðrevnd- um, sem að gagni mættu koma, og eins þeirri samvizkuseim og þolinmæði sem þurfti til þess að vinna úr þessu mikla efm og fella hvað við annað, svo að niðurstaðan yrði fullkomion sýknudómur þrátt fyrir upphaflegt álit lögfræðinga sænska utanríkismálaráðuneytisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.