Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 47

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 47
EiMREIÐin ÞEGAR SIÍYLDAX BÝÐUR 279 Vltanum aftur í gang, og þegar ljósið var húið að jaí'na sig þá fór hann út á gangpallinn umhverfis ljósklefann, þurkaði i skyndi Snjóinn af rúðunum, og svo var alt í lagi. Vitinn hélt áfram Slnum jafna gangi, og geislar hans brutu sér leið út í myrkrið °S snjómugguna. Eyþór fór lieim aftur og háttaði. Nóttin, kuldinn, vitinn, myrkrið í baðstofunni og rólegur andardrátt- Ur sofandi fólksins — alt þetta var með sínum eðlilega hætti °S bjó yfir þeirri ró, sem veitti honum hvíld og öryggi. Og £yþór hefði getað sofnað rólega, ef ekki hefði verið eitt á- '^Ýggjuefni, sem hann fór að hugsa um þegar hann var lagstur Út af. Það var í sambandi við veðráttuna. Nú voru liðnir 10 dagar ^ janúar, og síðan rétt eftir nýjár höfðu verið stöðug snjó- 'eður — aldrei rofað til lengur en hálft dægur í senn. Snjór 'ar orðinn mikill og ófært úr víkinni, bæði norður yfir fjall ' til Djúpafjarðar og inn yfir Hólaskriður — til Straumfjarð- ar- Ekki var um sjóinn að tala. Strendur Hólavíkur áttu hvergi •ódrep í þessum veðraham. En þetta eitt var ekkert nýtt fyrir ^yþór. Alla veturna síðan hann flutti á þennan stað hafði orðið ofært úr víkinni um lengri eða skemmri tíma, og hann hefði lólegur getað tekið þessu, ef ekki hefði staðið svo á, að elzti s°nur hans var ekki heima. Það var piltur nýlega fermdur, en 1 Hólavík voru aðeins börn, nema þau hjónin og hann. Hann hafði verið sendur norður í Djúpafjörð á annan í nýjári með skýrslur frá vitanum í veg fyrir janúarpóstinn og var ekki korninn aftur. Eyþór þóttist ■sdss um að hann sæti á einhverj- 11111 bænum hinum megin við fjallið. Veðrið hafði bvrjað um Oútt og verið ófært til fjallferða síðan, auk þess var orðið snjó- ^óðahætt, síðan snjór var kominn að ráði. En þrátt fyrir viss- llr>a læddist efinn að honum við og við. Þar að auki þurfti hann að hafa sig allan við til að halda konunni í þeirri trú, að syni l'cirra væri óhætt. hyþór svaf laust það sem eftir var nætur. Við og við vakn- aði hann til hálfs og leit yfir á þilið, en þegar hann sá glampa Dtaljóssins, sofnaði hann aftur. Hann heyrði gegnum svefn- nn> þegar börnin byltu sér í rúmunum, og ef storminn hefð' alt i einu lygnt eða brimhljóðið þagnað, þá mvndi hann hofa orðið var við það — þá hefði kyrðin vakið hann. En
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.