Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 47
EiMREIÐin
ÞEGAR SIÍYLDAX BÝÐUR
279
Vltanum aftur í gang, og þegar ljósið var húið að jaí'na sig þá fór
hann út á gangpallinn umhverfis ljósklefann, þurkaði i skyndi
Snjóinn af rúðunum, og svo var alt í lagi. Vitinn hélt áfram
Slnum jafna gangi, og geislar hans brutu sér leið út í myrkrið
°S snjómugguna. Eyþór fór lieim aftur og háttaði. Nóttin,
kuldinn, vitinn, myrkrið í baðstofunni og rólegur andardrátt-
Ur sofandi fólksins — alt þetta var með sínum eðlilega hætti
°S bjó yfir þeirri ró, sem veitti honum hvíld og öryggi. Og
£yþór hefði getað sofnað rólega, ef ekki hefði verið eitt á-
'^Ýggjuefni, sem hann fór að hugsa um þegar hann var lagstur
Út af.
Það var í sambandi við veðráttuna. Nú voru liðnir 10 dagar
^ janúar, og síðan rétt eftir nýjár höfðu verið stöðug snjó-
'eður — aldrei rofað til lengur en hálft dægur í senn. Snjór
'ar orðinn mikill og ófært úr víkinni, bæði norður yfir fjall
' til Djúpafjarðar og inn yfir Hólaskriður — til Straumfjarð-
ar- Ekki var um sjóinn að tala. Strendur Hólavíkur áttu hvergi
•ódrep í þessum veðraham. En þetta eitt var ekkert nýtt fyrir
^yþór. Alla veturna síðan hann flutti á þennan stað hafði orðið
ofært úr víkinni um lengri eða skemmri tíma, og hann hefði
lólegur getað tekið þessu, ef ekki hefði staðið svo á, að elzti
s°nur hans var ekki heima. Það var piltur nýlega fermdur, en
1 Hólavík voru aðeins börn, nema þau hjónin og hann. Hann
hafði verið sendur norður í Djúpafjörð á annan í nýjári með
skýrslur frá vitanum í veg fyrir janúarpóstinn og var ekki
korninn aftur. Eyþór þóttist ■sdss um að hann sæti á einhverj-
11111 bænum hinum megin við fjallið. Veðrið hafði bvrjað um
Oútt og verið ófært til fjallferða síðan, auk þess var orðið snjó-
^óðahætt, síðan snjór var kominn að ráði. En þrátt fyrir viss-
llr>a læddist efinn að honum við og við. Þar að auki þurfti hann
að hafa sig allan við til að halda konunni í þeirri trú, að syni
l'cirra væri óhætt.
hyþór svaf laust það sem eftir var nætur. Við og við vakn-
aði hann til hálfs og leit yfir á þilið, en þegar hann sá glampa
Dtaljóssins, sofnaði hann aftur. Hann heyrði gegnum svefn-
nn> þegar börnin byltu sér í rúmunum, og ef storminn
hefð' alt i einu lygnt eða brimhljóðið þagnað, þá mvndi hann
hofa orðið var við það — þá hefði kyrðin vakið hann. En