Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 49

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 49
EIMREIDIN ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR 281 asunum var þverbrotinn. í skyndi losaði hann hjólið, og þeg- ar hann bar það upp að ljósinu, sá hann að brestur hafði verið 1 asnum — líklega smíðagalli. En þegar sá dagur rann upp, að slitið hafði náð brestinum, hlaut ásinn að detta í sundur. Það var auðskilið. — Og hér stóð Eyþór vitavörður alveg ráðþrota. Ekki gat hann gert við þetta. Hann stóð lengi og velti þessu fyrir sér. Síðan fór hann ofan 1 klefa á næsta lofti fyrir neðan, fékk sér blað og blýant og fór að skrifa: »Kl. 7,10 f. h. 11. janúar veitti ég því athygli, að vitinn hafði stöðvast. A að gizka einni stund áður var hann í gangi.“ Síðan kom lýsing á biluninni. Þegar heim kom, þurfti hann svo að færa þetta inn í dagbók vitans. Auk þess bar honum að senda samstundis skýrslu til vitamálastjórnarinnar í Reykjavík og siniskeyti þess efnis, að vitinn logaði ekki. En hvernig átti hann a® ná í símann? Næsta símstöð var inn í Straumfirði, og þang- a® var ófært. Þetta var í meðvitund hans eitt af því ómögu- le§a> enn sem komið var. Þegar skriftunum var lokið, tók vitavörðurinn lampann, sem ^°gað hafði á um nóttina, og hreinsaði hann. Síðan þurkaði hann alt og fágaði uppi i Ijósklefanum, hvern blett, hvern 'atnsdropa eða olíulögg, þangað til alt var orðið hreint og þurt. Þetta var meðal hans daglegu starfa. Að þessu sinni var eins og eitthvað annarlegt, næstum óhugnaðarkent væri þeim samfara. Hvernig á því stóð vissi hann ekki. Ef til vill hefur Það aðeins verið af því, að vitinn átti að vera í gangi að réttu la§i ■— og loga. Þetta voru störf, sem undanfarin 12 ár höfðu hlheyrt deginum, en ekki nóttunni. Þegar Eyþór kom út og lagði af stað heimleiðis, var mikið farig að birta, en það var kuldalegt og svipþungt landslag, Sem dagurinn lýsti yfir, og æði hrikalegt útsýnið til hafsins. Krimið öskraði og hamaðist hvítfyssandi \dð ströndina og klindskerin úti fyrir, og úfinn kólgubakkinn virtist hanga nið- Ur yfir sjóinn lengra úti. Upp af vitanum hóf sig hömrótt fjalls- ^ihðin og sá inn eftir henni, inn í dalbotninn, en þar rís ann- fjall, þverbratt og hömrótt og lokar honum. Hinu megin halsins er einnig fjall með ófærum hengiflugum. Niður og ^ram af því horni þess, sem snýr að vitanum, stendur bær-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.