Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 52

Eimreiðin - 01.07.1938, Síða 52
284 ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR eimbeiðin inni, og þegar hann hafði ráðið það með sér, hætti hann uni stund, til að geta skroppið heim. — Pabbi er búinn að gera við vitann, sögðu börnin, þegar þau sáu ljósið, en húsfreyjan lét sér fátt um finnast, þegar Eyþ°r sagði henni, að hann ætlaði að vera í vitanum fram eftir nótt- inni og snúa ljóskrónunni. — Er þetta nú nauðsynlegt? sagði hún. — Hver getur ®tl- ast til að þú standir þarna og vakir yfir þessu? — Ja, það veit ég nú ekki, en ekki langar mig til þess, að eitthvert skipið rekist hingað upp í brimgarðinn í nótt. Húsfreyjan þagði við. — Það er annað þegar búið verður að auglýsa þetta og til- kynna það í símanum og loftskeytunum. Þá þarf enginn að treysta á vitann hérna lengur. —■ Það er nú líklega eldvert nálægt því, að þú náir í siniann núna. Maður hefði þá lildega reynt að spyrjast fyrir um dreng' inn ekki síður. ... Og ætlar þú að standa á hverri nóttu (f snúa vitanum með höndunum, þangað til þú nærð í síniann- —- Koma dagar og koma ráð, kona góð, sagði Eyþór. — En ef ekki bætir á í nótt, vona ég að óhætt verði að fara á morgun- — Heldurðu það? Hæðnishreimurinn var horfinn úr málrómi húsfrej'junn- ar. Hún fann, að nú stóð hún andspænis einu af þessu alvar- lega og tvísjma, sem lifsbaráttan í Hólavik átti svo mikið af- Eyþór hélt áfram: — Ég ætla að vita, hvort ég get ekki náð i ísak í Tjaldanesi á beitarhúsunum. Ef það tekst þarf ég ekki lengra, því að hann tekur áreiðanlega \úð skeytinu hjá mer> og þá getur hann líka látið spyrjast fyrir um strákinn norður a Djúpafirði og komið orðum til hans. Ég ætti að geta konúst heim aftur fyrir myrkrið. Svo klæddist Eyþór eins og tök voru á, fór aftur út í vitann, og hin langa og örðuga næturvaka byrjaði. Hann stóð snéri vitanum eins og áður, með úrið fyrir framan sig. sótti bæði á hann svefn og þreyta. Hann reyndi að skifta uW tök hvað eftir annað til hvíldar, að standa á allan mögulegan hátt og lika að sitja, og næturstundirnar sigu áfram svo hægf og seint —- svo ótrúlega hægt, svo drepandi seint. Hann þurfti að taka á allri sinni þolinmæði og öllu sínu þreki, og voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.