Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 53

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 53
EIMREIÐIN ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR 285 þó lífskjör hans löngu áður búin að kenna honum hvorttveggja nijög rækilega. Og þó að þetta væri svona örðugt, gat hann samt ekki fengið sig til að hætta. Einveran og nótlin vöktu í hug hans fáránlegustu hugsanir. Eunur sjávarins, sem bárust greinilega til hans upp í vitann, Etu ]fka einkennilega í eyrum hans, einkum eftir að þreytan °g svefnþörfin náðu tökum á honum. Hann var ekki myrk- fselinn eða hræddur við neitt, en þetta margbreytilega sjáv- arhljóð minti hann á eitt og annað, sem hann hafði heyrt eÓa lifað, og gömul atvik risu upp úr hálfgerðri gleymsku. Eömul viðfangsefni gerðu vart við sig á ný, og hann fór aftur a® sjá eftir hinu og þessu, sem löngu var horfið í móðu þess þðna. Þannig seiddi nóttin sál hans inn í dularheim húmsins, °g hann fann mjög greinilega vanmátt sinn gagnvart öllu þessu óviðráðanlega. Svo bætti það við þá þolinmæðisraun, sem hann háði, að eftir miðnættið gerði hart él. Það hvesti og snjóaði ákaft, og þ-yþór vissi vel, að sjófarendur hafa ekki mikið gagn af vita- ijósi í slíku dimmviðri, því að það sést skamt. Hann hefði baett> ef ekki hefði mátt búast við að bráðum myndi rofa til — en élið stóð yfir nokkrar klukkustundir. Loks var þessi langa og örðuga nótt liðin. Þegar fyrsta áagsskiman sást á lofti, slökti Eyþór á vitanum og gekk heim. Eann var slituppgefinn, en samt var hann staðráðinn í að j)rjótast inn yfir skriðurnar. Og þó að hann sæi, þegar birti j)etur, að bætt hafði mjög á snjóinn um nóttina og að útlitið ^ar engu betra en daginn áður, þá kom honum ekki til hugar aÓ hætta við ferðina. Hann vissi vel, að þetta var hættuför, en b*6i var, -að hann hafði marga hættuförina farið um dagana, °g svo treysti hann sér ekki til að vaka yfir vitanum aðra nótt a sama hátt og þessa, sem liðin var, en vissi með sjálfum sér, a® það mvndi hann þó gera, ef alt yrði ólirevtt næst, þegar b6i að kvöldi. Hann vissi fyrir víst, að sú innri hvöt, sem knúð hafði hann kvöldið áður til að kveikja á vitanum og baldið hafði honum uppréttum alla nóttina, myndi aftur tala Ll hans, þegar skyggja tæki. Legar heim kom, fann hann konu sína á fótum áhyggjufulla á svip.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.