Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 54

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 54
ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR eimreiðin 28(! Mcr sýnist hafa sn.jóað talsvert í nótt, sagði hún. — O, það er nn ekki mikið. Hnn spurði, hvort hann væri ekki þreyttur eftir nóttina- — O, nei, sagði hann. Svo bjó hann sig í skyndi, sagði eldri drengjunum að fara til kindanna, þegar bjart yrði orðið og gefa þeim vel, en láta þær eiga sig, ef veðrið versnaði. Ég sný aftur, ef mér lízt ekki á skriðurnar, var það síð- asta, sem hann sagði við konu sína, dró síðan vetlingana upp á hendurnar, kysli hana að skilnaði, tók broddstafinn og þrammaði af stað. Hundurinn ætlaði að fylg'ja honum. — Það er bezt að hafa hann með, hugsaði hann. Hann hafði heyrt talað um, að það væri gott ráð að láta hund fara á undan sér yfir hættuleg gh- Ei hundurinn kæmist yfir án þess að hengjurnar sprvngj11 fram, þá væri manni óhætt. En svo flaug honum í hug skeð gæti, ef illa færi, að hundurinn kæmist af, þó að snjóflóð tæki liann sjálian, og þá mvndi seppi bera heim boðin um at" burðinn fyrr en þörf væri. Eyþór átti langa leið fyrir höndum. Fj'rst inn yfir Hóla' skriður. Þær eru ekki mjög langar, en ákaflega brattar. UpP1 yfir þeim gnæfa hamraflug fjallsins, ófær öllum, nema fugl' inum fljúgandi. Neðan undir hömrunum taka -\ið snarbrattir grasrindar, sundurskornir af djúpum giljum. Leiðin liggur þvert yfir þessi gil og rindana á milli þeirra, og fyrir neðau hana eru ennþá brattari melar og moldarbakkar, seni enda fram á lágum hömrum upp frá sjónum. Þegar komið er vf'1 skriðurnar, tekur fjarðarströndin -\ið, hrjóstrug og giljótt- Þriggja stunda gangur er í auðu eða góðri færð inn að beitai- húsunum lrá Ijaldanesi. Nú var undir ófærðinni komið, h''6 lengi Eyþór yrði að komast þangað. Hann lagði hiklaust í skriðurnar, þó að nokkur geigur vseri i honum, skimaði hvað eftir annað upp fyrir sig, upp í hanira- flugin, þar sem dökkar og þungbúnar klettagnípurnar gna'fðu fram úr snjónum í giljum og gljúfrum. I fljótu bragði virtist fjallið vera fremur snjólítið uppi í flugunum, en Eyþór aús51’ að þar uppi voru gljúfrin og gilin, kvosir og hvammar, a^ fult af snjó, þó að þess sæjust lítil merki neðan af veginum, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.