Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 54
ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR
eimreiðin
28(!
Mcr sýnist hafa sn.jóað talsvert í nótt, sagði hún.
— O, það er nn ekki mikið.
Hnn spurði, hvort hann væri ekki þreyttur eftir nóttina-
— O, nei, sagði hann.
Svo bjó hann sig í skyndi, sagði eldri drengjunum að fara
til kindanna, þegar bjart yrði orðið og gefa þeim vel, en láta
þær eiga sig, ef veðrið versnaði.
Ég sný aftur, ef mér lízt ekki á skriðurnar, var það síð-
asta, sem hann sagði við konu sína, dró síðan vetlingana upp
á hendurnar, kysli hana að skilnaði, tók broddstafinn og
þrammaði af stað.
Hundurinn ætlaði að fylg'ja honum. — Það er bezt að hafa
hann með, hugsaði hann. Hann hafði heyrt talað um, að það
væri gott ráð að láta hund fara á undan sér yfir hættuleg gh-
Ei hundurinn kæmist yfir án þess að hengjurnar sprvngj11
fram, þá væri manni óhætt. En svo flaug honum í hug
skeð gæti, ef illa færi, að hundurinn kæmist af, þó að snjóflóð
tæki liann sjálian, og þá mvndi seppi bera heim boðin um at"
burðinn fyrr en þörf væri.
Eyþór átti langa leið fyrir höndum. Fj'rst inn yfir Hóla'
skriður. Þær eru ekki mjög langar, en ákaflega brattar. UpP1
yfir þeim gnæfa hamraflug fjallsins, ófær öllum, nema fugl'
inum fljúgandi. Neðan undir hömrunum taka -\ið snarbrattir
grasrindar, sundurskornir af djúpum giljum. Leiðin liggur
þvert yfir þessi gil og rindana á milli þeirra, og fyrir neðau
hana eru ennþá brattari melar og moldarbakkar, seni enda
fram á lágum hömrum upp frá sjónum. Þegar komið er vf'1
skriðurnar, tekur fjarðarströndin -\ið, hrjóstrug og giljótt-
Þriggja stunda gangur er í auðu eða góðri færð inn að beitai-
húsunum lrá Ijaldanesi. Nú var undir ófærðinni komið, h''6
lengi Eyþór yrði að komast þangað.
Hann lagði hiklaust í skriðurnar, þó að nokkur geigur vseri
i honum, skimaði hvað eftir annað upp fyrir sig, upp í hanira-
flugin, þar sem dökkar og þungbúnar klettagnípurnar gna'fðu
fram úr snjónum í giljum og gljúfrum. I fljótu bragði virtist
fjallið vera fremur snjólítið uppi í flugunum, en Eyþór aús51’
að þar uppi voru gljúfrin og gilin, kvosir og hvammar, a^
fult af snjó, þó að þess sæjust lítil merki neðan af veginum, og