Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 55
E'.mheiðin ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR 287 lmð var einmitt af snjónum þar uppi, sem honum var mest ha*tta búin. Áður en varði gat losnað lítil hengja einhvers- staðar uppi í flugunum, hrunið niður eitthvert gilið, rifið með Ser meiri og meiri snjó, þangað tii orðin væri heil skriða, sem geistist áfram á rjúkandi ferð, hafnaði að lokum í snjó niðri °g skildi eftir djúpar dyngjur og snjóhröngl í gilbotninum. Ófærðin milli giljanna var víðast milli hnés og kálfa. Þar Var ekkert að óttast, og hélt hann þar hiklaust áfram. Víða v°ru samt dýpri skaflar, og stærðar hengjur í giljabörmunum að utanverðu. Yfir þau reyndi hann að rekja sig eftir snjó- htlum melahryggjum, sem sumstaðar lágu út í þau, annars ar hann niður af hengjunum i giljabörmunum þar sem þær 'U'tust vera lægstar og snjóminstar. í hvert sinn er hann fór frani af hengju niður í gil, var honum innanbrjósts eins og hann gengi á veikum ís með gínandi hvldýpi undir fótum. Áltaf bjóst hann við að fá hengjurnar ofan yfir sig, eða að SnJÓflóðið kæmi brunandi ofan úr fjallinu og rifi hann með sér. En ferðin gekk slysalaust inn yfir skriðurnar. Þegar insta Sdinu slepti, varpaði hann öndinni léttilega, hvíldi sig litla hríð og hélt svo rólegur áfram leiðar sinnar. Ekki var ófærðin minni inni á fjarðarströndinni, og áður en ^arði var farið að snjóa. Litlu eftir hádegi náði hann beitar- húsunum frá Tjaldanesi og var þá bæði orðinn blautur og hreyttur. Hann hitti svo á, að ísak hafði lokið gegningum þann daginn og var í þann veginn að fara heim. Með honum var son- Ur hans á tvitugsaldri. Þú stríðir i ströngu, Eyþór sæll, sagði ísak. — Ekki hefði eS viljað láta segja mér að fara yfir Hólaskriður núna. En þú hernur heldur ekki erindisleysu. Hingað komu boð frá syni hínurn um, að hann sæti í sóma og yfirlæti norður á Djúpa- Ei'ði. Ég hef ekki treyst mér enn að koma þeim lengra. Það var engin von, sagði Eyþór. — Og þetta voru góðar E'éttir. Síðan bar hann upp erindið, og samstundis sendi ísak Sori sinn af stað með skejdið, lagði honum lífsreglurnar um ^erðalagið og skipaði honum að létta ekki fyrr en hann kæmist a akvörðunarstað. Hinir fóru inn í hlöðuna og lögðust í hey- binS á gólfinu. ~ í’ú hefur gott af að hvíla þig, agnar ögn, sagði ísak.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.