Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 56
ÞEGAR SIÍYLDAN BÝÐUR EIMBEiðií< 288 Eyþór naut hvildarinnar uin stund. Bráðlega sótti svefn a hann og þegar hann reis upp aftur var hann stirður í fyrstu og hrollur í honum. ísak fylgdi honum orðalaust á leið, gekk á undan, en Eyþór þræddi slóðina. Snjókoma var orðin mikil og hægur vindur á móti. Slóð hans frá fyrri hluta dagsins hvarf smám saman með öllu. Útsýni var ekkert, og snjómökkurinn þyrlaðist umhverfis þá. Þeir þrömmuðu áfram og yrtu lítið hvor á annan. Eyþór var þakklátur nágranna sínum fyrir fylgdina. A melbarði einu langt úti á ströndinni staðnæmdist ísak í skjóli við storan stein. — Jæja, Eyþór. Þá held ég maður snúi nú við, sagði hann- — Já, þú ert nú búirin að gera vel, svaraði Eyþór. — Það er að falla út núna, sagði ísak. Þegar þú kemur i skriðurnar verður nálægt háfjöru. Gömlu mennirnir sögðu að þá væri minni hætta á snjóflóði. Líka hef ég heyrt, að stund- um dygði að hóa eða kalla áður en menn færu yfir hættuleg gil, hljóðbylgjan væri nóg til að koma hengjunum af stað. Þetta hvorttveggja hafði Eyþór heyrt. — Það er lífshætta að leggja í skriðurnar núna, hélt ísak áfram. — Og ég hefði reynt að letja þig þessarar ferðar, ef hetur hefði staðið á heima hjá þér. Eins og á stendur verður Jieim mun hættulegra fyrir J)á, sem þar eru, sem þú ert hlífn- ari sjálfum þér, en ég þekki þig svo, að ég veit, að Jiað er Þer fjær skapi. En þegar fært verður, ætla ég að létta mér upp °° koma út að Hólavik. Og vertu nú sæll. Síðan skildu þeir og héldu í sína áttina hvor. Eyþór átti yfrr dalverpi að sækja. Ófærðin var Jiar með meira móti, og fann hann nú bezt hver léttir honum hafði verið að þræða slóð ísaks- Þegar hann kom að skriðunum, var orðið meira en hálfrokkið- Hann staðnæmdist á innri barmi insta gilsins og horfði yf'r um. Framundan honum var djúp fönn í gilbarminum, en hinum megin stór, slútandi hengja, sem vindurinn skóf snjóiun framyfir og sýndist hún ennþá ferlegri sökum snjómuggunn ar og rökkursins. Hvergi sá hann móta fvrir slóð sinni fra morgninum. — Hann lagði við hlustirnar. Ekkert heyrðisí- nema hægur niður stormsins, þyturinn í snjókófinu og álengd ar dunur brimsins niðri við sjávarklettana, en Jiangað sást ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.