Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Side 60

Eimreiðin - 01.07.1938, Side 60
292 ÞEGAR SKYLDAN BÝÐUR eimreiðis' norður í Djúpafirði, sagði Eyþór og fór að verka af sér snj°' inn. Húsfreyjan stóð og lýsti honum. — Guði sé lof, sagði hún. Svo var eins og hún færi að velta einhverju fyrir sér, sem hún væri að hugsa um að segja, en hætti við, en Eyþór þóttist vita, að það væri eitthvað á þessa leið: — Það er gott, að ferðin var ekki alveg óþörf, og ætli þú getir nú sofið rólegur fyrir þessum vita? Hann fann með sjálfum sér, að nú gat hann verið alveg rólegur. Nú gat enginn krafist þess, að hann legði meira í sölurnar en búið var, ekki einu sinni hans eigin innri rödth eða hvað það nú var, sem komið hafði honum til að fara þessa ferð. Enda var hann óhræddur um það nú, að ilt hlyti að ger' ast, þó að ekki væri Ijós á vitanum. Fyrir innan. Fyrir innan sá ég andlit svo undurfrítt og bjart, að blóðið aldrei áður í æðum þaut svo hart. Þar augna voru eldar sem eðalsteina glans, og þétt að hvítum hálsi féll hrannalokka fans. Fyrir innan sá ég andlit svo undurfrítt og skært, að fanst mér hvað er fegurð ég fengi núna lært. Þar eldur var á vörum og varmi í hjarta af sól. Og æskuþrótt og yndi hver einstök lína fól. Fyrir innan sá ég andlit svo undurfrítt og hreint. Og kjóllinn bröttum brjóstum á barmi gat ei leynt. Hver lína kropps var ljóðræn og líf í hverjum baug. Hún kona var í klæðum og kona í hverri taug. Jón Dan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.