Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Page 80

Eimreiðin - 01.07.1938, Page 80
312 ÞÆTTIR AF EIXARI H. KVARAN EIMBEISIf1 í smásögunum, heldur standa hinar beztu smásögur hans í langfremstu röð þess, sem skrifað hefur verið af því tæi á ís- ienzka tungu. II. Ef smásögur Einars eru flestar minningar úr sveitinni, þá eru stóru sögurnar Ofurefli og Gull ritaðar beint ut úr Reykja- víkur-Iífinu á fyrsta tug aldarinnar. Og munurinn frá dögu111 Gests Pálssonar er geysimikill. Gestur lýsti kaupmannsnirfl- um, embættismannapokum, iðnaðarmanna-ræflum, og hann mintist aðeins á sjómennina, sem hann þekti minst, en bar þó helzt virðingu fyrir. Hans Reykjavík var þorpshola, Þar sem lifið stóð kyrt. Alt öðru máli gegnir um Reykjavík Einars. Kaupmanns- nirfillinn er orðinn að stórbrotnum athafnamanni: kaupmanni> útgerðarmanni, húseiganda og hæstráðanda í söfnuði og bæjar' félagi. Embættismannspokinn er orðinn að siðuðum borgara, sem á lítið sammerkt við fyrirrennara sinn, nema hlédrægn- ina í almennum málum. Ný sætt, ritstjórarnir, hafa að nokkru leyti leyst kjafta-kerlingar Gests af hólmi, þótt sú æruverða stélt sé að vísu alls ekki úr sögunni, — hún er meira að segía enn í fullu fjöri í síðustu sögu Einars: „Gæfumaður“. En al' þýðan, — sóknarnefndarmennirnir, fátæklingarnir, drykkju- rútarnir —, hefur tapað mikilvægi þvi, er hún átti á dögum Gests, að sama skapi sem stórlaxarnir hafa vaxið. Stéttartil- finning hefur alþýðan enn ekki eignast, jafnvel ekki í GuUt sem þó Iýsir þvottakonum á stakkstæðum útgerðarmannsins, fyrstu togara-útgerð bæjarins og ympra jafnvel á sósíalism- anum sem hugsjón framtíðarinnar. Annars eru bækurnar fyrs^ °g fremst um einstaklinga: þá sem fram úr skara til ills eða góðs, eða þá sem vorkunn Einars grefur upp úr sorpi mann- lífs-haugsins. Frumhreyfillinn í þessu bæjarfélagi borgaranna er prestur- inn. Hann færir því nýjar hugsjónir. Gamla fólkið trúir þvú sem því hefur verið kent: um guð og hans eingetinn son, sem var krossfestur, dáinn og grafinn, en reis á þriðja degi upp aftur frá dauðum. Það trúir í stuttu máli á biblíuna og guðs orð, með djöful og helvíti í eftirdragi. Nýja stefnan byrjar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.