Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.07.1938, Qupperneq 83
EIMREIÐIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 315 Sannleikurinn er sá, að Einar hefur aldrei getað lýst svo '''onduni manni, að ekki hafi hann fundið honum málsbætur, svo illu máli, að hann hafi ekki séð þess góðu hliðar. Með smum rólegu vitsmunum hefur hann séð, að jafnvel hinn strangasti áróður er líklegri til að eyða áhugamáli sínu að l°kum heldur en harðasta mótspyrna.1) Það eru þessir athug- ulu vitsmunir Einars, sem valdið hafa stefnubreytingum hans sjálfs, skapað sinnaskiftin í sögurn hans og mótað hinn var- kára stíl hans. Þrátt fyrir þessa varkárni er Ofurefli-Giill eiginlega áróð- Ul-sbók með þungri undiröldu til óvina hinna nýju hugsjóna. Þetta er skiljanlegt, þegar þess er gætt, að á árunum sem Einar samdi ritið, var hann sjálfur skotspónn hinna hörðustu og oft °g tíðum heimskulegustu árása fvrir rannsóknir sínar á dular- ^ullunr fyrirbrigðum, andatrúna. Hann varð þess vegna þung- ^entari á pennanum en hann varð nokkurn tíma síðar, til aUrar hamingju fyrir verkið, því það varð fyrir bragðið heit- ara og sannara en ella hefði orðið. III. Næstu rit Einars eru leikritin Lénharður fógeti (1913) og Syndir annara (1915). Mér þykir ekki ólíklegt að hið mikla §engi íslenzkra sjónleikja, er hófst með Fjalla-Eijvindi Jó- hanns Sigurjónssonar, hafi ýtt undir Einar að reyna sig á tessu sviði líka, en það er víst, að fyrst ætlaði hann að skrifa skáldsögu, er átti að heita Höfðingjar, um Lénharð.2) Loks Uiá benda á það, að langvarandi skifti Einars af leiklist vestan hafs og austan hlutu að gera honum léttara fyrir um leikrits- Serðina. Efnið í Lénharði fógeta er frá öndverðri 16. öld. Einar mun ^ufa tekið það úr Árbókum Espólíns (3. deild IX. kap.), um ”stórræði Torfa í Klofa“. Fór Torfi í Ivlofa að Lénharði þá er hann var staddur að Hrauni í Ölfusi og tók hann af lífi; °§ lét Stefán biskup það eigi sér mislíka, þótt fátt væri með beim Torfa annars. Hér sameinuðust því höfðingjar hins vers- L „Andvökukvöld", ísafold 1. maí 1912. -) Or pessu sögulega samhengi mun vera kaflinn um „kirkjustuldinn" i “S,lnnanfara 1012, 11: 37—10, þótt sambandið sé ekki að öðru leyti Ijóst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.